Aron Snær og Guðrún Brá sigruðu á B59 Hotel mótinu á Akranesi
B59 Hotel mótið fór fram á Garðavelli á Akranesi dagana 21.-23. maí þar sem að flestir af bestu kylfingum landsins tóku þátt. Þetta er annað árið í röð sem Golfklúbburinn Leynir er framkvæmdaraðili B59 Hotel mótsins sem er hluti af stigamótaröð GSÍ og telur einnig til stiga á heimslista.
B59 Hotel […]