GKG og MK hefja samstarf um golfáfanga á afrekssviði
Guðríður Eldey Arnardóttir, skólastjóri Menntaskólans í Kópavogi og Úlfar Jónsson, íþróttastjóri GKG skrifuðu fyrir stuttu undir samkomulag um stofnun golfáfanga á afrekssviði.
Markmið samstarfsins er m.a. að gefa menntaskólanemendum kost á að stunda sína íþrótt samhliða námi, undir handleiðslu þjálfara og efla samstarf íþróttafélaga við námsstofnanir í sínu nærumhverfi.
Góð reynsla er […]