Staðan í öllum flokkum í Meistaramótinu
Veðrið heldur áfram að leika við keppendur sem leika við hvurn sinn fingur með kylfum og kúlum.
Hægt er að fylgjast með stöðunni á eftirfarandi krækjum:
Staðan hjá 12 ára og yngri og 13-14 ára á Mýrinni
Úrslit í Niðjamóti GKG
Hinu árlega Niðjamóti lauk í gær en það er hefð fyrir því að mótið sé undanfari Meistaramótsins okkar. Mótið var hefur verið haldið óslitið síðan 2005 (utan 2011). Sem fyrr var mótið var hið glæsilegasta og fór ágóðinn af mótinu í barna- og unglingastarf GKG. Sigurvegarar mótsins þetta árið voru […]
Meistaramót GKG – skráning hafin!
Kæru félagar,
Nú styttist í veisluna okkar, stærsta viðburð í mótahaldi GKG hvert ár. Meistaramótið er framundan og verður haldið með pompi og prakt dagana 5. til 11. júlí, skráningu á GolfBox lýkur miðvikudaginn 2. júlí.
Skráning í Mfl, 1., 2. 3., 4., 5., 15-16 ára, 50+ og 65+ er hér
Skráning […]
Úrslit í Nettó Unglingamótinu í GKG
Annað mót tímabilsins á Unglingamótaröð GSÍ fór fram á Leirdalsvelli hjá Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar dagana 11.-13. júní.
Alls tóku um 130 keppendur þátt á Nettó mótinu sem var annað mótið af alls fimm í stigamótaröðinni.
Heildarúrslit mótsins má sjá hér
Aðstæður voru mjög góðar fyrsta og þriðja keppnisdag […]
Úrslit í Nettó Áskorendamótinu í GKG
Í gær fór fram Nettó Áskorendamótið í GKG á 9 holu vellinum Mýrinni. Frábær þátttaka var í mótinu en alls mættu 85 kylfingar til leiks, 53 í 12 ára og yngri flokkum og 32 í 14 ára og yngri flokkum. Áskorendamótið er ætlað þeim ungu kylfingum sem eru að stíga […]
Jón Gunnars leiðir eftir fyrsta dag í Nettó Unglingamótinu
Nettó-mótið fer fram á Leirdalsvelli hjá Golfklúbbi Kópavogs – og Garðabæjar dagana 11.-13. júní. Mótið er annað mót tímabilsins á Unglingamótaröð GSÍ.
Alls eru 129 keppendur skráðir til leiks og er keppt í fjórum aldursflokkum hjá báðum kynjum.
Tveir elstu keppnishóparnir leika alls 54 holur á þremur keppnisdögum eða 18 holur á […]
Nettó styrkir unglingastarfið
GKG og Nettó hafa gert samning þar sem Nettó verður einn af aðalstyrktaraðilum barna- og unglingastarfs GKG. Samningurinn er tvíþættur, annars vegar styrkir Nettó barna- og unglingastarf GKG með beinum hætti, hins vegar er Nettó aðalstyrktaraðili árlegra barna- og unglingamóta sem GKG heldur. Um er að ræða Nettó mót unglingamótaraðar […]
Aron Snær og Guðrún Brá sigruðu á Golfbúðarmótinu
Aron lék […]
Reglur um val í kvennasveit GKG á Íslandsmót golfklúbba eldri kylfinga 2020
Rétt til þátttöku með æfingahópi 50+ kvenna og þátttöku í viðmiðunarmótum hafa allir kvenkylfingar sem verða 50 ára á árinu 2019 eða eru eldri og hafa 20 í forgjöf eða lægra.
Sveitakeppnin (Íslandsmót golfklúbba, eldri kylfingar, 1. deild kvenna) fer fram hjá Golfklúbbi Vestmannaeyja dagana 20. – 22. ágúst.
Stillt hefur verið […]









