Val í keppnissveit eldri kylfinga karla
Íslandsmót golfklúbba 50 ára og eldri í 1. deild fer fram 20.-22. ágúst hjá Golfklúbbi Akureyrar, GA.
Undirbúningur er hafinn fyrir mótið í sumar en GKG hafnaði í þriðja sæti á síðasta ári. Keppni í þessum aldurhópi er orðin mjög skemmtileg og margir frábærir kylfingar komnir upp í þennan hóp.
Fyrirkomulagið […]










