Hulda Clara og Aron Snær tryggðu sér Íslandsmeistaratitlana!
Hulda Clara Gestsdóttir og Aron Snær Júlíusson tryggðu sér Íslandsmeistaratitlana í golfi 2024 í gær! Þetta er í annað sinn sem þau fagna þessum titli en þau sigruðu bæði í fyrsta sinn árið 2021.
Lokakafli Íslandsmótsins, sem fram fór á Hólmsvelli í Leiru, var æsispennandi. Aron Snær lék á 14 höggum […]