Hvað segir GKG-ingurinn Sigurður Kristinn Egilsson?
Það er varla nokkuð meira viðeigandi nú þegar styttist í opnun GKG vallanna inn í sumarið en að heyra í einum af meisturunum sem standa að baki öllum þeim frábæru breytingum og andlitslyftingum sem Leirdalurinn hefur farið í gegnum síðustu misserin. Við kynnum því með miklu stolti Sigurð Kristinn Egilsson […]