Úrslit í barna- og unglingaflokkum í Meistaramóti GKG 2023
Keppni lauk í dag þriðjudag í barna- og unglingaflokkum í Meistaramóti GKG.
Krakkarnir stóðu sig frábærlega og voru virkilega til sóma á vellinum og sýna miklar framfarir í sumar.
Skemmtileg nýjung var á lokadeginum þegar Simmi formaður íþróttanefndar kynnti kylfinga sérstaklega til leiks í hátalarakerfi 😉
Lokahóf var haldið […]