Arnar Már kosinn PGA kennari ársins!
Á aðalfundi PGA á Íslandi sem fór fram laugardaginn 28. janúar var fjölbreytt dagskrá og viðurkenningar veittar.
Kosið var um kennara ársins þar sem félagsmenn tilnefndu PGA kennara og skipuðu eftirfarandi kennarar 5 efstu sætin (í stafrófsröð):
Arnar Már Ólafsson
Dagur Ebenezersson
Heiðar Davíð Bragason
Sigurpáll Geir Sveinsson
Eftir gífurlega spennandi kosningu félagsmanna varð afreksþjálfari […]