Niðjamótið 2023 úrslit
Niðjamótið hefur vaxið og dafnað í gegnum árin og í ár mættu 100 kylfingar til leiks, 50 lið skipuð GKG niðjum eða öðrum fjölskyldumeðlimum. Spilað er eftir Greensome fyrirkomulagi þar sem báðir liðsmenn slá af teig og skiptast svo á að koma boltanum í holu.
Mótið er lýsandi dæmi yfir það […]