Starfsfólk GKG er komið í jólaskap og býður upp á ýmis gjafabréf fyrir golfara í jólapakkann

Einkakennsla hjá PGA kennara GKG
30 mín kennslutími með Trackman, kr. 7.500 per skipti
30 mín kennslutími án Trackman, kr. 6.000 per skipti
Einstaklingsmiðuð kennsla.

Hópnámskeið hjá PGA kennara

4 x 1 klst. hjá PGA kennara, kr. 14.000
Hámark 5 manns í hópi.
Fámennur hópur tryggir persónulega nálgun.
Námskeiðin hefjast í janúar í Kórnum. Kennari er Hlöðver PGA kennari.
 
Æfinganámskeið hjá PGA kennara
8 x 1 klst. hjá PGA kennara, kr. 12.000
Hámark 8 manns í hverjum hópi.
Áhersla á fastan æfingatíma og góðar æfingar undir stjórn Hlöðvers PGA kennara.
Æfinganámskeiðin hefjast í janúar í Kórnum.
 
Kort í Trackman æfinga- og golfhermi
5 x 30 mín kr. 10.000
10 x 30 mín kr. 20.000
 
Gjafabréf í kylfumælingu hjá Hauki Má Ólafssyni, PGA kennara
Fáðu mælingu og ráðgjöf varðandi búnað sem hentar best hverjum kylfingi.
60 mín kr. 9.750 fyrir félagsmenn GKG, annars kr. 13.000. Aðstaða í Trackman æfingahermi er innifalin.
 
Inneignarkort sem hægt er að ráðstafa að eigin vali hjá GKG
kr. 10.000 eða hærra eftir óskum.
 
PGA kennarar GKG sem sjá um kennslu eru Sigurpáll Geir Sveinsson, Derrick Moore og Hlöðver Guðnason.
Pantanir og nánari upplýsingar eru hjá íþróttastjóra GKG, Úlfari Jónssyni, ulfar@gkg.is eða í golfverslun GKG í síma 5657373.

gjafabref_auglysing