Námskeið hjá Sigurpáli á næstunni

Home/Fréttir/Fréttir almennt/Námskeið hjá Sigurpáli á næstunni

Námskeið hjá Sigurpáli á næstunni

Framundan eru tveggja og eins skipta námskeið hjá Sigurpáli kennara í GKG. Námskeiðin verða með ákveðnu þema þannig að kylfingar geta valið sér ákveðin atriði sem þeir vilja leggja áherslu á.

Stutta spilið fimmtudaginn 3.8 – lögð er áhersla á pútt og vipp.
kl. 17-18; 18-19; 19-20
Verð er kr. 3.250 per mann. Fjöldi í hverjum hópi er 5 manns.

Járnahögg og dræv 8.8 og 15.8 – einstaklingsmiðuð ráð varðandi langa spilið.
kl. 18-19; 19-20

Langt og stutt spil 9.8 og 16.8 – blandað námskeið þar sem lögð er áhersla á lengri högg með járnum og dræver, og í seinni tímanum á pútt og vipp.
kl. 17-18; 18-19; 19-20
Verð er kr. 6.500 per mann. Fjöldi í hverjum hópi er 5 manns

Langt og stutt spil 10.8 og 17.8 – blandað námskeið þar sem lögð er áhersla á lengri högg með járnum og dræver, og í seinni tímanum á pútt og vipp.
kl. 17-18; 18-19; 19-20
Verð er kr. 6.500 per mann. Fjöldi í hverjum hópi er 5 manns

Nánari upplýsingar gefur Úlfar íþróttastjóri, ulfar@gkg.is. Skráning er framkvæmd með því að smella á viðeigandi hnapp hér fyrir neðan og fylla inn upplýsingar.

Námskeiðin fara fram á æfingasvæðum GKG. 

Skráning á námskeið á …. kl.
Nafn:
Kt.:
Netfang:
GSM:
Forgjöf:

 

Úlfar Jónsson
Íþróttastjóri GKG

By |03.07.2017|