Gönguskíða fólk athugið!
Forstöðumaður skíðasviðs GKG hefur verið á haus í dag að troða nýja braut og lagað þá gömlu.
Best er að byrja og geyma bílinn við Íþróttamiðstöðina okkar (ekki við áhaldahúsið).
Nýja brautin er um 2,6 km og inniheldur brekkur. Gamla brautin er um 2,1 km og er mun sléttari.
Það er um að gera að kíkja í íþróttamiðstöðina í kaffi og með því.

Með kveðju
Guðni Þorsteinn
Forstöðumaður skíðasviðs
gudni@gkg.is.