Úrslit í fimmta og seinasta Mix mótinu

Úrslit í fimmta og seinasta Mix mótinu

Fimmta og jafnframt lokamótið í Mix mótaröð byrjenda lauk í gær og tóku 39 krakkar þátt. Úrslitin eru hér fyrir neðan, og óskum við öllum verðlaunahöfum til hamingju með árangurinn, og öllum keppendum þökkum við fyrir þátttökuna. Þátttökuverðlaun og verðlaun fyrir besta samanlagða árangurinn í þremur mótum af fimm verða afhent á uppskeruhátíð barna- og unglingastarfsins 22. september.

Fyrir hvern punkt umfram 18 þá lækkar forgjöfin um 0,5.

Vinningar voru eftirfarandi:

1.       sæti: 1 bíómiði frá Laugarásbíó og 7 æfingafötur inn á boltakort

2.       sæti: 1 bíómiði frá Laugarásbíó og 5 æfingafötur inn á boltakort

3.       sæti: 1 bíómiði frá Laugarásbíó og 3 æfingafötur inn á boltakort

Allir fengu 2 æfingafötur í þátttökuverðlaun (inneign á boltakortið sitt) og drykk frá Ölgerðinni.

Vinningshafar geta vitjað vinninga sinna í golfverslun GKG.

  Mix mótaröð nr. 5      
  24.ágú      
         
  Strákar 10-12 ára   Vallarfgj. Punktar
1 Viktor Axel Matthíasson * GO 40 22
2 Snorri Rafn William Davíðsson * GS 31 19
3.-5. Arnar Geir Ómarsson * GKG 31 17
3.-5. Marteinn Heiðarsson * GKG 23 17
3.-5. Sölvi Kaldal Birgisson GKG 40 17
6 Hannes Blöndal * GKG 35 15
7 Ívar Máni Hrannarsson * GKG 40 15
8 Sæþór Berg Hjálmarsson * GKG 40 13
9 Guðmundur Snær Elíasson * GKG 18 13
10 Styrmir Snær Kristjánsson * GKG 15 13
11 Gunnar Hugi Halldórsson * GKG 39 12
12 Ragnar Már Halldórsson * GKG 40 12
13 Veigar Már Brynjarsson * GKG 24 11
14 Benedikt Björgvinsson * GKG 26 8
15 Þorsteinn Breki Pálsson GKG 40 4
16 Magnús Jóhannesson GKG 40 2
         
  Drengir 13-16 ára   Vallarfgj. Punktar
1.-2. Halldór Pálmi Halldórsson * GKG 22 13
1.-2. Egill Skorri Vigfússon * GKG 14 13
3 Gabríel Logi Brynjarsson * GKG 32 7
         
  Strákar 9 ára og yngri   Vallarfgj. Punktar
1 Gunnar Þór Heimisson * GKG 30 22
2 Stefán Jökull Bragason * GKG 40 18
3 Benjamín Snær Valgarðsson * GKG 39 17
4 Arnar Ingi Elíasson 39 16
5 Thomas Ásgeir Johnstone 40 13
6 Arnar Heimir Gestsson * GKG 37 11
7 Óttar Örn Sigurðarson * GKG 40 10
8 Vilberg Frosti Snædal * GKG 40 5
         
  Stúlkur 10-12 ára   Vallarfgj. Punktar
1 Helga Grímsdóttir * GKG 40 17
2 Ragna Björk Pledel Eymarsdóttir * GKG 46 13
3 Þórunn Margrét Jónsdóttir * GKG 46 12
4 Halla Stella Sveinbjörnsdóttir * GKG 28 7
         
  Stúlkur 9 ára og yngri      
1 Rakel Eva Kristmannsdóttir * GKG 46 15
2 Eva Fanney Matthíasdóttir * GO 46 9
3 Rakel Ósk Arnórsdóttir GKG 46 3
         
  Stúlkur 13-16 ára      
1 Guðný Hlín Kristjánsdóttir * GKG 34 19
2 Sigrún Ásta Jónsdóttir * GKG 46 16
3 Katrín Hörn Daníelsdóttir * GKG 23 14
4 Lovísa Björk Davíðsdóttir * GS 33 12
5 Helga Margrét Ólafsdóttir * GKG 42 8

By |25.08.2017|