Fimmta og jafnframt seinasta mótinu lauk í seinustu viku í Mix mótaröðinni.  Sem fyrr var flott þátttaka og góð stemmning, en 33 kylfingar luku keppni.  Leikið var á gullteigum og við þökkum öllum kærlega fyrir þátttökuna!

Hægt er að sjá úrslitin hér fyrir neðan.

Vinningar í hverjum flokki voru eftirfarandi:

1.       sæti: 1 bíómiði frá Laugarásbíó og 7 æfingafötur

2.       sæti: 1 bíómiði frá Laugarásbíó og 5 æfingafötur

3.       sæti: 1 bíómiði frá Laugarásbíó og 3 æfingafötur

Allir fengu 3 æfingafötur í þátttökuverðlaun og Floridana eða Mix. Ósótt þátttökuverðlaun og vinninga er hægt að sækja í golfverslun GKG.

Verðlaunaafhending fyrir besta samanlagðan árangur í fjórum mótum af sex verður í byrjun október á uppskeruhátíð barna- og unglingastarfs GKG. Sá viðburður verður auglýstur þegar nær dregur.

Úrslit í móti Mix móti nr. 5 – 11. ágúst

Úrslit Mix mót nr. 5
Strákar 10-12 ára Vallarfgj. Punktar
1 Arnar Geir Ómarsson GKG 40 17
2 Atli Þór Jónsson GKG 26 16
3 Arnar Daði Jónasson GKG 34 15
4 Guðmundur Snær Elíasson GKG 21 14
5 Halldór Pálmi Halldórsson GKG 40 14
6 Vilhelm Ari Hólmarsson GKG 40 13
7 Magnús Ingi Hlynsson GKG 23 7
8 Ríkharður Garðarsson GKG 40 7
9 Ragnar Már Halldórsson GKG 40 4
10 Ívar Máni Hrannarsson GKG 40 3
Strákar 9 ára og yngri Vallarfgj. Punktar
1 Ísak Þór Ragnarsson GKG 34 17
2 Benedikt Björgvinsson GKG 35 15
3 Gunnar Þór Heimisson GKG 40 13
4 Axel Arnarsson GKG 40 11
5 Benjamín Snær Valgarðsson GKG 40 6
6 Óttar Örn Sigurðarson GKG 40 4
7 Davíð Frank Guðnason GKG 40 3
8 Arnar Heimir Gestsson GKG 40 2
Stúlkur 10-12 ára Vallarfgj. Punktar
1 Gunnhildur Hekla Gunnarsdóttir GKG 46 19
2 Katrín Hörn Daníelsdóttir GKG 31 12
Stúlkur 9 ára og yngri Vallarfgj. Punktar
1 Helga Grímsdóttir GKG 46 10
2 Andrea Ýr Ívarsdóttir GKG 46 7
3 Halla Stella Sveinbjörnsdóttir GKG 46 6
4 Ragna Björk Pledel Eymarsdóttir GKG 46 4
Stúlkur 13-16 ára Vallarfgj. Punktar
1 Guðný Hlín Kristjánsdóttir GKG 45 18
2 Irene Petra Obono Anda GKG 38 6