Sjötta mótið af sjö púttmótum vetrarins var haldið s.l. laugardag. Alls tóku 25 krakkar þátt í mótinu og er hægt að sjá árangur þriggja bestu í hverjum flokki hér fyrir neðan. Til að sjá úrslit allra keppenda smellið hér.
Við þökkum öllum fyrir þátttökuna og minnum á seinasta mótið sem fer fram laugardaginn 2. maí í Kórnum. Hægt er að pútta milli 11-13 og strax í kjölfarið verður verðlaunaafhending og veitingar.
12 ára og yngri stelpur (f. 2003 og yngri) 18.apr
Amalía Elín 31
Eva María Gestsdóttir 34
Katrín Hörn 35
12 ára og yngri strákar (f. 2003 og yngri) 18.apr
Jóhannes Sturluson 28
Jón Þór 32
Sindri Snær Kristófersson 33
13 – 16 ára stúlkur (f. 2002-1999) 18.apr
Herdís Lilja 26
Hulda Clara 30
Írena Petra 38
13 – 16 ára strákar (f. 2002-1999) 18.apr
Rafnar 28
Jón Arnar 29
Þorsteinn Breki 29
17 ára og eldri piltar (f. 1998 og eldri) 18.apr
Kristófer Orri 24