Veislan er framundan – skráning að hefjast í Meistaramót GKG
Kæru félagar,
Nú styttist í veisluna okkar, Meistaramótið er framundan og skráning hefst föstudaginn 22. júní kl. 12:00.
Það verður mikið lagt upp úr því að gera meistaramótið eins glæsilegt og frekast er kostur. Við munum brydda upp á nýjungum eins og að veita nándarverðlaun á hverjum degi á annarri og sautjándu […]