Ingvar Andri í 9. sæti og Hulda Clara í 29. sæti á ÓL ungmenna
Einstaklingskeppninni lauk í dag þar sem leiknir voru þrír keppnishringir á þremur dögum.
Ingvar Andri endaði í 9. […]
Einstaklingskeppninni lauk í dag þar sem leiknir voru þrír keppnishringir á þremur dögum.
Ingvar Andri endaði í 9. […]
Það verður sannkallað októberfest þennan mánuð því við bjóðum kylfingum að nýta sér þennan mánuð til að kynna sér golfhermana okkar og læra hvað þeir hafa upp á að bjóða.
– Sem dæmi þá kaupir þú 30 mínútur og færð 60 mínútur.
Nota […]
Elsti félagi GKG, Haukur Bjarnason, fagnar 90 ára afmæli í dag.
Haukur er ávallt eldhress og hefur golfað mikið í sumar eftir að hafa lent í “íþróttameiðslum” í fyrra. Hann spilar reglulega undir sínum aldri og hefur gert í rúm 10 ár og mun eflaust ekki láta deigan síga hvað það […]
Í gær lauk sumar og haustæfingum GKG og af því tilefni var haldin uppskeruhátíð þar sem veitt voru verðlaun fyrir bestan árangur í sumar í Mix og Kristals mótaröðunum, sem og veittar viðurkenningar fyrir helstu afrek sumarsins.
Hátíðin var vel sótt, yfir 100 iðkendur aðstandendur enda var salurinn þétt setinn og […]
Ólafur Björn Loftsson, GKG, endaði í 15. sæti á Bråviken Open sem er hluti af Nordic Tour atvinnumótaröðinni.
Ólafur Björn lék frábært golf og endaði á -12 samtals á Bråvikens vellinum í Svíþjóð (66-70-68) 204 högg. Það dugði eins og áður segir í 15. sæti en Svíinn Hampus Bergman sigraði með yfirburðum […]
Þetta er í 31. skipti sem mótið fer fram og eru 72 þjóðir sem tóku […]
Aron Snær Júlíusson, afrekskylfingur í GKG, lék á 68 höggum á þriðja hring Eisenhower Trophy mótsins, eða heimsmeistaramóti áhugamanna. Hann er eftir hringinn á samtals fimm höggum undir pari. Íslenska liðið lék á þremur höggum undir pari en bæði Bjarki Pétursson og Gísli Sveinbergsson léku á tveimur höggum yfir pari.
Fyrstu níu […]
Á laugardag fór fram fimmta og seinasta mótið í Mix mótaröð byrjenda og luku 33 keppni. Verðlaunasæti eru hér fyrir neðan, en úrslit allra eru á golf.is í mótaskrá. Við þökkum öllum fyrir þátttökuna og óskum ykkur til hamingju með árangurinn. Heildarúrslit verða birt fljótlega og síðan verður verðlaunaafhending á […]
Minningarmót til styrktar íþrótta- og afrekssviði GKG verður haldið á Leirdalsvelli GKG laugardaginn 8. september. Í mótinu höldum við sérstaklega uppi minningu þeirra Jóns Ólafssonar, Ólafs E. Ólafssonar og Konný Hansen sem áttu drjúgan þátt í að gera GKG að því sem klúbburinn er í dag.
Keppnisfyrirkomulag:
Mótið er punktamót og er […]
Lokahóf Íslandsbankamótaraðarinnar fór fram s.l. sunnudagskvöld að loknu fimmta og síðasta móti tímabilsins á mótaröð yngri afrekskylfinga Íslands.
Alls voru sjö stigameistarar krýndir á lokahófinu sem fram fór í Íþróttamiðstöð GKG. Efnilegustu kylfingar Íslandsbankamótaraðarinnar voru útnefndir. Þau eru Birgir Björn Magnússon, GK og Hulda Clara Gestsdóttir, GKG.
Við óskum þeim öllum innilega […]