Frábær árangur á Sand Valley mótaseríunni í Póllandi

Sex af okkar allra fremstu afrekskylfingum í GKG luku í dag þriðja mótinu í röð sem haldin voru á Sand Valley vellinum í Póllandi. Mótin eru hluti af Nordic Golf League atvinnumannamótaröðinni sem er í þriðja styrkleikflokki mótaraða í Evrópu.

Aron Snær Júlíusson, Sigurður Arnar Garðarsson, Bjarki Pétursson, Hlynur Bergsson, Kristófer […]

Aron Snær þriðji á Nordic Golf League í Póllandi

GKG-ingurinn Aron Snær Júlíusson náði flottum árangri og endaði í 3. sæti á 12 höggum undir pari vallar samtals. Hann lék hringina þrjá á 204 höggum (67-69-68). Aron Snær er ríkjandi Íslandsmeistari í holukeppni í karlaflokki og hann varð Íslandsmeistari í golfi árið 2021 á Jaðarsvelli á Akureyri.

Alls tóku sjö […]

Niðjamótið 2023 úrslit

Niðjamótið hefur vaxið og dafnað í gegnum árin og í ár mættu 100 kylfingar til leiks, 50 lið skipuð GKG niðjum eða öðrum fjölskyldumeðlimum. Spilað er eftir Greensome fyrirkomulagi þar sem báðir liðsmenn slá af teig og skiptast svo á að koma boltanum í holu.

Mótið er lýsandi dæmi yfir það […]

Sigurður Arnar sigraði á Next Golf Tour

Sigurður Arnar Garðarsson sigraði í gær í 5. umferð The Next Golf Tour!

Next Golf Tour er mótaröð á vegum TrackMan og er þetta frábær leið til þess að lengja keppnistímabilið og vinna sér inn pening þegar vel gengur, án ferðakostnaðar. Veglegt verðlaunafé er í boði […]

Birgir Leifur upplifir drauminn á Valderama

Birgir Leifur Hafþórsson, atvinnukylfingur, hóf leik í dag á Valderama Masters mótinu sem er leikið á hinum fræga Valderama velli í Sotogrande á Spáni. Mótið er hluti af Evrópumótaröðinni og verndari mótsins er Sergio Garcia.

Þetta er stór stund fyrir Birgi Leif því eitt af hans markmiðum var að leika á […]

Staðan í Mánudagsmótaröðinni eftir 4 umferðir  

Nú er spennan að aukast í mánudagsmótaröðinni. Eins og við var að búast sækir hann Óðinn Gunnarsson fast að þeim Atla og Eggerti en fullt af kylfingum banka upp á efstu þrjú sætin. Það er jafnframt töluverður fjöldi keppenda sem á eftir að spila sinn þriðja hring þannig að allt […]

Lokahóf meistaramótsins

Lokahófið okkar verður glæsilegt að venju. Við stefnum að því að vera með verðlaunaafhendinguna kl. 19:30. Í beinu framhaldi er svo myndataka fyrir framan íþróttamiðstöðina. Vignir vert mun töfra fram eðalmat og veigar og í framhaldinu mun hann Eiríkur Þór Hafdal úr the Idol og The Voice á Íslandi koma okkur í […]

Góð byrjun hjá Birgi Leifi í Danmörku

Atvinnukylfingarnir okkar Birgir Leifur og Ólafur Björn eru nú við keppni á NorthSide Charity Challenge mótinu, sem er hluti af Nordic League 3. deildinni. Þetta er annað mótið í röð sem þeir keppa á og stóðu þeir sig vel í seinustu viku, Birgir í 5. sæti og Ólafur í 11.

Birgir Leifur […]

Keppnisleiðir barna og unglinga

Nú þegar keppnistímabilið er að hefjast og framundan skemmtilegt golfsumar á vellinum þá viljum við benda á hinar ýmsu leiðir sem börn og unglingar í GKG hafa þegar kemur að spili á vellinum og keppnum. Mikilvægt er að allir finni sér vettvang við hæfi og nái að þróa sinn áhuga […]

Góð byrjun hjá Simma

Sigmundur Einar Másson er í góðum málum eftir fyrsta hring á 1. stigi úrtökumótsins, eða Pre-qualifying, fyrir bandarísku PGA-mótaröðina á Jennings Mill Country vellinum í Bogart í Georgíu. Hann lék hringinn í kvöld á 73 höggum, eða einu höggi yfir pari og er í 11. -18. sæti af 77 keppendum. […]

Go to Top