Úrslit í Meistaramót U14 á Mýrinni og U16 á Leirdal

Meistaramót GKG í unglingaflokkum hófst á Mýrinni og í Leirdalnum á sunnudaginn var. Samtals tóku 51 barn og unglingar þátt í þessum flokkum en þar af voru 37 á Mýrinni og 14 á Leirdalsvelli.

Keppt var í nokkrum flokkum og eru veitt verðlaun fyrir eftirfarandi:
Telpur  og piltar 10 ára og yngri = […]

Glæsilegur árangur GKG á Unglingamótaröðinni og Golf14 í Sandgerði

GKG átti glæsilega fulltrúa á Unglingamótaröðinni og Golf 14 mótunum sem fóru fram dagana 23.–25. maí á Kirkjubólsvelli í Sandgerði.

Í piltaflokki 15–18 ára sigraði Gunnar Þór Heimisson mótið á frábæru skori, samtals 17 höggum undir pari eftir þrjá hringi. Arnar Daði Svavarsson og Guðjón Frans Halldórsson voru rétt á […]

Meistaramót á U 14 Mýrinni og U16 á Leirdal

Meistaramót U14 á Mýrinni og U16 á Leirdal

Meistaramót GKG í unglingaflokkum hófst á Mýrinni og í Leirdalnum á sunnudaginn var. Samtals tóku 60 börn og unglingar þátt í þessum flokkum en þar af voru 48 á Mýrinni og 12 á Leirdalsvelli.

Keppt er […]

Lilja og Helga Niðjamótsmeistarar 2024

Niðjamót GKG er eitt allra skemmtilegasta mótið ár hvert. Mótið er lýsandi dæmi yfir það hvað golf er stórkostleg fjölskylduíþrótt þar sem ættliðir geta spilað og keppt í sama leiknum og átt gæðastund saman. Ekki skemmdi fyrir að sól og hiti lék við keppendur á einum besta […]

Benjamín Snær í öðru sæti á Global Junior mótinu á Spáni

Það er gaman að fylgjast með ungu efnilegu kylfingunum okkar sem hafa verið dugleg að taka þatt í mótum erlendis að undanförnu.

Arnar Daði Svavarsson, Arnar Heimir Gestsson, Benjamín Snær Valgarðsson og Stefán Jökull Bragason tóku þátt í móti á Global Junior Golf mótaröðinni sem lauk 11. janúar. Þeir kepptu í […]

Fjórir ungir kylfingar úr GKG kepptu á Global Junior móti á Spáni – Arnar Daði í þriðja sæti

Fjórir ungir og efnilegir kylfingar úr GKG  tóku nýverið þátt á móti á Global Junior Golf mótaröðinni. Mótið fór á Flamingos Golf vellinum á Villa Padierna á Malaga á Spáni.

Kylfingarnir sem tóku þátt voru Arnar Daði Svavarsson, Arnar Heimir Gestsson, Benjamín Snær Valgarðsson og Stefán Jökull Bragason en þeir æfa […]

Ungir afrekskylfingar GKG að gera góða hluti í erlendum mótum!

Það er gaman að fylgjast með okkar ungu afrekskylfingum í keppnum erlendis.

Guðjón Frans Halldórsson, Íslandsmeistari 15-16 ára, keppti nýverið á tveimur mótum sem eru hluti af Global Junior mótaröðinni, en bæði mótin voru haldin á Ítalíu. Guðjón Frans hreppti 2. sætið í báðum mótum, í seinna mótinu aðeins einu höggi […]

Uppskeruhátíð barna,- unglinga- og afreksstarfsins

Uppskeruhátíð barna,- unglinga- og afreksstarfsins fór fram í gær og var fullt hús og mikil stemning. Veitt voru verðlaun fyrir besta árangur í Floridana- og Kristalsmótaröðunum, auk sérstakra viðurkenninga fyrir mestu framfarir, efnilegustu og framúrskarandi árangur á tímabilinu. Pizzuveisla var í boði fyrir iðkendur.

Met var sett á árinu […]

Metár hjá GKG hvað varðar Íslandsmeistaratitla!

Það er óhætt að segja að nýliðið keppnistímabil hafi verið einstaklega gjöfult hvað varðar árangur okkar afrekskylfinga, en alls komu 14 stórir titlar á land!

Svona árangur gerist ekki af sjálfu sér og má nefna nokkra þætti sem skipta veigamestu máli, s.s.:

  • Áhugi, ástundun og metnaður kylfinganna sjálfra.
  • Markvisst barna-, unglinga- […]

Sara og Tómas tryggðu sér Nettóbikarana!

Nettó mótið sem er hluti af Unglingamótaröð GSÍ fór fram á Leirdalsvelli hjá GKG dagana 1.-3. ágúst. Mótið átti upphaflega að fara fram 8.-10. júní en var frestað þar sem sumarið kom afskaplega seint í bæinn.

Alls tóku 120 keppendur þátt sem var haldið í fjórða sinn […]

Go to Top