Úrslit í Meistaramót U14 á Mýrinni og U16 á Leirdal
Meistaramót GKG í unglingaflokkum hófst á Mýrinni og í Leirdalnum á sunnudaginn var. Samtals tóku 51 barn og unglingar þátt í þessum flokkum en þar af voru 37 á Mýrinni og 14 á Leirdalsvelli.
Keppt var í nokkrum flokkum og eru veitt verðlaun fyrir eftirfarandi:
Telpur og piltar 10 ára og yngri = […]