Hápunktar eftir WJGS American Junior mótið
Sigurður Arnar Garðarsson, afrekskylfingur í GKG tók þátt í sterku unglingamóti sem haldið er á King & Bear vellinum í St. Augustine í Flórida um jólin. Sigurður stóð sig mjög vel í höggi við sér mikið eldri kylfinga í flestum tilvikum, en hann lék á 81-81-79, +25 og endaði jafn í […]









