Skráning hafin á námskeið í næstu viku (29.8 – 1.9)
Uppfært föstudaginn 26.8 kl. 09:00
Í næstu viku, 29. ágúst – 1. september, hefjast ný námskeið hjá Hlöðveri PGA kennara. Námskeiðin henta breiðum hópi kylfinga, allt frá háforgjafarkylfingum til lengra komna. Námskeiðin eru opin öllum, ekki einungis félagsmönnum GKG. Hópastærð er takmörkuð við 5 manns þannig að hver og einn fær […]









