Úrslit eftir þriðja mótið í Mix mótaröðinni

þriðja mótinu af fimm lauk í gær í Mix mótaröðinni. Það var virkilega góð þátttaka, en 38 ungir og efnilegir kylfingar luku keppni að þessu sinni. Leikið var á gullteigum og við þökkum öllum kærlega fyrir þátttökuna!

Hægt er að sjá úrslitin hér fyrir neðan.

Vinningar í hverjum flokki voru eftirfarandi:

1.       sæti: 1 bíómiði frá […]

Úrslit úr móti nr. 3 á Egils Kristals mótaröðinni

Þriðja mót af sex í Egils Kristals mótaröð GKG fór fram í seinustu viku. Hér fyrir neðan má sjá nöfn þeirra sem náðu verðlaunasætum, en heildarúrslit eru að finna á www.golf.is.

Í þetta sinn tóku 45 keppendur þátt sem er flott þátttaka.  Við þökkum öllum kærlega fyrir þátttökuna og óskum verðlaunahöfum innilega til […]

Úrslit úr móti nr. 2 á Egils Kristals mótaröðinni

Annað mót af sex í Egils Kristals mótaröð GKG fór fram í seinustu viku. Hér fyrir neðan má sjá nöfn þeirra sem náðu verðlaunasætum, en heildarúrslit eru að finna á www.golf.is.

Í þetta sinn tóku 37 keppendur þátt.  Við þökkum öllum kærlega fyrir þátttökuna og óskum verðlaunahöfum innilega til hamingju með árangurinn.

Næsta Kristals mót […]

Úrslit í Mix móti nr. 2

Þá hafa tvö mót af fimm í Mix mótaröð barna og unglinga farið fram. Það var flott þátttaka og 32 ungir keppendur luku keppni að þessu sinni. Leikið var á gullteigum og við þökkum öllum kærlega fyrir þátttökuna!

Hægt er að sjá úrslitin hér fyrir neðan.

Vinningar í hverjum flokki voru eftirfarandi:

1.       sæti: 1 bíómiði frá […]

Ungir GKG kylfingar að keppa erlendis

Nokkrir af okkar efnilegustu kylfingum eru núna við keppni á erlendri grundu, en alls taka 16 kylfingar þátt í Finnish Junior U16 mótinu sem haldið er í Vierumaki í Finnlandi. Um er að ræða þriggja daga mót sem hófst í dag og lýkur á föstudag. Hér má sjá keppendalista frá […]

Úrslit úr fyrsta Mix mótinu á þessu sumri

Í gær lauk fyrsta móti af fimm í Mix mótaröð barna og unglinga. Fínasta veður var og léku ungu keppendurnir við hvurn sinn fingur, en alls luku 24 keppni. Leikið var á gullteigum og við þökkum öllum kærlega fyrir þátttökuna!

Hægt er að sjá úrslitin hér fyrir neðan.

Fyrir hvern punkt umfram 18 þá lækkar […]

Úrslit í fyrsta móti sumarsins í Egils Kristals mótaröðinni

Í gær lauk fyrsta mótinu af sex í Egils Kristals mótaröð GKG. Hér fyrir neðan má sjá nöfn þeirra sem náðu verðlaunasætum, en heildarúrslit eru að finna á www.golf.is.

Fínasta þátttaka var en 46 keppendur tóku þátt. Árangurinn hjá mörgun var mjög góður eins og sjá má, það er greinilegt að vel hefur […]

GKG eignaðist þrjá Íslandsmeistara í dag!

GKG kylfingar náðu frábæru árangri um helgina þegar þrír kylfingar tryggðu sér Íslandsmeistaratitla í holukeppni 18 ára og yngri. Sigurður Arnar Garðarsson sigraði í flokki 14 ára og yngri drengja, þriðja árið í röð; Hulda Clara Gestsdóttir sigraði í flokki 14 ára og yngri telpna og Elísabet Ágústsdóttir sigraði í flokki […]

Sumaræfingar að hefjast – æfingatafla og hópaskipan

Viljum minna á að sumaræfingarnar hjá okkur í GKG hefjast á mánudag n.k., 13. júní.

Smelltu hér til að skoða æfingatöfluna og hópaskipan.

Mæting er ávallt við æfingasvæðið hjá skotpöllunum.

Æfingar eru þrisvar í viku, 1x púttæfing, 1x stutta spil (einnig spil á litla velli), 1x sveifluæfing. Að auki er opin […]

Flottur árangur íslensku kylfinganna í Skotlandi

Sigurður Arnar náði bestum árangri en hann endaði í 4. sæti í sínum aldursflokki […]

Go to Top