Sigurður Arnar með frábæran hring í Skotlandi

Í gær, þriðjudag, hófst European Championship í Skotalandi og eigum við fjóra unga og efnilega kylfinga í mótinu. Það eru þau Sigurður Arnar Garðarsson GKG, Flosi Valgeir Jakobsson GKG, Kjartan Óskar Guðmundsson NK og Elísabet Ágústsdóttir GKG.

Sigurður Arnar lék best af Íslendingunum en hann leiðir 14 ára flokkinn eftir að […]

Reglur um val í kvennasveit GKG, Íslandsmót golfklúbba – eldri kylfinga 2016

Rétt til þátttöku hafa allir kylfingar sem verða 50 ára og eldri á árinu 2016. Íslandsmót golfklúbba eldri kylfinga fer fram hjá Golfklúbbi Öndverðaness 12. – 14. ágúst.

Það er hægt að taka þátt í 7 mótum og ræður röð kylfinga fjölda stiga sem þeir fá fyrir hvert mót. Meðalskor í […]

Keppnisleiðir barna og unglinga – mót í boði 2016

Nú þegar keppnistímabilið er að hefjast og framundan skemmtilegt golfsumar á vellinum þá viljum við benda á hinar ýmsu leiðir sem börn og unglingar í GKG hafa þegar kemur að spili á vellinum og keppnum. Mikilvægt er að allir finni sér vettvang við hæfi og nái að þróa sinn áhuga […]

Púttmótaröð barna og unglinga lauk í gær

Það var metþátttaka í gær en tæplega 50 krakkar mættu til að taka lokahringinn í púttmótaröðinni, auk þess að reyna sig á öðrum þrautum. Strax í kjölfarið var verðlaunaafhending fyrir besta árangurinn í vetur og pizzaveisla.

Verðlaunahafar voru eftirfarandi, en heildarúrslit er hægt að skoða hér.

12 ára og yngri stelpur […]

Skráning hafin á sumaræfingar GKG

Sæl og blessuð.

Nú höfum við opnað fyrir skráningar á sumaræfingar barna og unglinga, en æfingar hefjast 13. júní.  Til þess að geta tekið þátt í sumaræfingum GKG þarf að vera meðlimur í GKG og fylla út skráningarformið.

Allar upplýsingar, s.s. æfingatöflu, skipulag og markmið æfinga, og skráningarform er að finna […]

Úrslit í næst seinasta púttmóti vetrarins

Áttunda og næst seinasta púttmót barna og unglinga lauk í gær í Íþróttamiðstöðinni og tóku 23 krakkar þátt í þetta sinn. Greinilegt er á skorum að nýja púttflötin er talsvert erfiðari en sú í Kórnum, enda mun meira landslag. Það er þó ljóst að þessi flöt mun hjálpa kylfingum að ná […]

Sjöunda púttmót vetrarins fór fram í nýrri Íþróttamiðstöð GKG

Sjöunda púttmóti barna og unglinga lauk um helgina, og fór það fram í nýrri Íþróttamiðstöð GKG. Greinilegt var að krakkarnir voru spenntir fyrir því að reyna við nýju flötina, enda var metþátttaka. Alls púttuðu 42 ungir kylfingar. Meira landslag er í nýju flötinni og brautirnar lengri en oftast í Kórnum, og […]

Kristófer, Sigurður og Flosi kepptu á Innisbrook um páskana

Kristófer Orri Þórðarson, Sigurður Arnar Garðarsson, og Flosi Valgeir Jakobsson, allir úr GKG, kepptu um páskana á sterku unglingamóti á hinum fræga Innisbrook Golf Resort, þar sem PGA mótaröðin heldur Valspar mótið.

Kristófer og Sigurður, sem eru báðir í landsliðshópi GSÍ, kepptu á Innisbrook Island vellinum, sem er um 6500 metra […]

GKG iðkendur og aðstandendur komin heim úr æfingaferð

GKG iðkendur og aðstandendur þeirra eru komin heim úr velheppnaðri æfingaferð til Morgado í Portúgal þar sem hópurinn æfði og lék golf við frábærar aðstæður yfir páskana. Hópurinn hefur aldrei verið jafn stór, en alls tóku 100 manns þátt í ferðinni, 44 iðkendur, 4 þjálfarar, og 52 aðstandendur.

Ferðin er farin […]

Eva María fór holu í höggi í æfingaferð GKG!

12903784_10206110723667469_767177708_oEva María Gestsdóttir gerði sér lítið fyrir og fór holu í höggi í æfingaferð GKG á Morgado – Alamos vellinum í Portúgal. Eva náði draumahögginu á 3. holu og notaði hún 5-járn. Um var að ræða svokallað “basket” högg, […]

Go to Top