Sigurður Arnar með frábæran hring í Skotlandi
Í gær, þriðjudag, hófst European Championship í Skotalandi og eigum við fjóra unga og efnilega kylfinga í mótinu. Það eru þau Sigurður Arnar Garðarsson GKG, Flosi Valgeir Jakobsson GKG, Kjartan Óskar Guðmundsson NK og Elísabet Ágústsdóttir GKG.
Sigurður Arnar lék best af Íslendingunum en hann leiðir 14 ára flokkinn eftir að […]









