Sumaræfingar að hefjast – æfingatafla og hópaskipan
Viljum minna á að sumaræfingarnar hjá okkur í GKG hefjast á mánudag n.k., 12. júní.
Það verður líf og fjör í sumar en skráningin hefur gengið frábærlega, næstum 200 krakkar skráðir á æfingar!
Smelltu hér til að skoða æfingatöfluna og hópaskipan.
Mæting er ávallt við æfingasvæðið hjá skotpöllunum.
Æfingar eru þrisvar í viku, […]









