GKG Íslandsmeistarar golfklúbba 12 ára og yngri!

Í gær lauk fyrsta Íslandsmóti golfklúbba í aldursflokki 12 ára og yngri. Leiknar voru fimm umferðir á þremur dögum, eða 5 sinnum 9 holur hver umferð. Leikið var eftir tveggja manna Texas scramble fyrirkomulagi að fyrirmynd PGA krakkagolfsins, en hver 9 holu leikur samanstóð þremur þriggja holna leikjum og söfnuðu því […]

Eva María varð Íslandsmeistari 14 ára og yngri!

Íslandsmóti unglinga á Íslandsmótaröðinni lauk í kvöld á Garðavelli á Akranesi. Alls voru átta Íslandsmeistarar krýndir á mótinu en um 150 keppendur tóku þátt. Úrslit urðu

eftirfarandi.

Eva María Gestsdóttir úr GKG varð Íslandsmeistari í flokki 14 ára og yngri, glæsilegt hjá Evu! Alls urðu GKG kylfingar fimm talsins í verðlaunasætum en […]

Úrslit í móti 2 í Mix mótaröðinni

Í gær fór fram annað mótið af fimm í Mix mótaröð byrjenda. Þátttakan hefur verið frábær í fyrstu tveimur mótunum, en 50 krakkar tóku þátt í fyrsta mótinu og 57 í öðru mótinu í gær. Úrslitin eru hér fyrir neðan, og óskum við öllum verðlaunahöfum til hamingju með árangurinn, og öllum keppendum þökkum […]

Úrslit úr mótum nr. 2 og nr. 3 í Kristals mótaröðinni

Hér fyrir neðan má sjá úrslit úr móti nr. 2 í Kristals mótaröðinni sem lauk 28. júní. Enn neðar má sjá úrslit úr móti nr. 3 sem lauk í gær. Alls eru 6 mót í sumar og telja 3 bestu í heildarkeppninni. Hér fyrir neðan má nöfn þeirra sem náðu […]

Úrslit í Niðjamótinu 2017

Hinu árlega Niðjamóti lauk í gær en það er hefð fyrir því að mótið sé undanfari Meistaramótsins. Mótið var hið glæsilegasta og fór ágóðinn af mótinu í barna- og unglingastarf GKG.

Úrslitin voru eftirfarandi:

1. sæti: Anna Júlía Ólafsdóttir og Ólafur Jónsson 44 punktar
2. sæti: Darri Gunnarsson og Gunnar Karl Karlsson 43 punktar
3. sæti: […]

Sex kylfingar úr GKG léku á Finnish Junior mótinu

Sex ungir og efnilegir kylfingar úr GKG léku á Finnish International Junior mótinu sem lauk í dag í bænum Vierumaki á Cooke vellinum. 

Keppt var í U16 og U14 ára flokkum drengja og stúlkna. Þau sem kepptu undir merkjum GKG voru: 

Árný Eik Dagsdóttir, 16 ára.
Flosi Valgeir Jakobsson, 14 ára
Breki Gunnarsson Arndal, 14 ára. 
Jón […]

Minnum á skráningu í Niðjamót GKG á laugardag

Ágætu kylfingar.

Að venju er upptaktur fyrir meistaramót sleginn með einu skemmtilegasta móti ársins, Niðjamóti GKG. Auglýsing um mótið er á myndinni sem fylgir fréttinni, sjá einnig upplýsingar hér fyrir neðan. Allar tekjur af mótinu renna til barna- og unglingastarfsins og þátttaka eflir samhug hjá krökkunum. Hvetjum því þá sem eftir […]

Úrslit í fyrsta mótinu í Mix mótaröðinni

Í gær fór fram fyrsta mótið af fimm í Mix mótaröð byrjenda. Þátttakan var frábær en 50 krakkar luku keppni. Úrslitin eru hér fyrir neðan, og óskum við öllum verðlaunahöfum til hamingju með árangurinn, og öllum keppendum þökkum við fyrir þátttökuna og vonum að allir hafi haft gaman af og mæti í […]

Úrslit í fyrsta mótinu á Egils Kristals mótaröðinni.

Fyrsta mótið af sex í Egils Kristals mótaröð GKG fór fram s.l. miðvikudaginn 14. júní. Hér fyrir neðan má nöfn þeirra sem náðu verðlaunasætum, en heildarúrslit eru að finna á www.golf.is.

Í mótinu tóku 44 keppendur þátt.  Við þökkum öllum kærlega fyrir þátttökuna og óskum verðlaunahöfum innilega til hamingju með árangurinn.

Verðlaun í öllum […]

Go to Top