Heildarúrslit í Mix og Kristals mótaröðum GKG

Í Mix mótaröð 16 ára og yngri byrjenda var leikið í fimm mótum í sumar og í sex mótum í Kristals mótaröðinni. Alls tóku í 85 þátt Mix mótaröðinni og 67 sem tóku þátt í Kristals mótaröðinni.

Í hvorri mótaröð þurfti að klára […]

Eva, Flosi og Sigurður sigurvegarar um helgina á Íslandsbankamótaröðinni

Lokamót Íslandsbankamótaraðarinnar fór fram á Leirdalsvelli hjá GKG dagana 25.-27. ágúst. Mótið var jafnframt sjötta mót tímabilsins. Fella þurfti niður eina umferð í heild sinni á laugardeginum vegna veðurs.

Tveir elstu aldurshóparnir léku því tvær umferðir, á föstudegi og sunnudegi, en aðrir keppnishópar léku eina umferð á sunnudegi við ágætar veðuraðstæður. […]

Úrslit í fimmta og seinasta Mix mótinu

Fimmta og jafnframt lokamótið í Mix mótaröð byrjenda lauk í gær og tóku 39 krakkar þátt. Úrslitin eru hér fyrir neðan, og óskum við öllum verðlaunahöfum til hamingju með árangurinn, og öllum keppendum þökkum við fyrir þátttökuna. Þátttökuverðlaun og verðlaun fyrir besta samanlagða árangurinn í þremur mótum af fimm verða afhent […]

Úrslit úr mótum 5 og 6 í Kristals mótaröðinni

Í gær lauk sjötta og seinasta mótinu í Kristals mótaröðinni og er hægt að sjá verðlaunasætin hér fyrir neðan. Enn neðar má sjá úrslit úr móti nr. 5 sem fór fram 10. ágúst. Samanlagður árangur úr þremur bestu mótunum telur í heildarkeppninni, og verða veitt verðlaun fyrir það á uppskeruhátíð […]

GKG Íslandsmeistari golfklúbba 15 ára og yngri

Drengjasveit GKG skipuð kylfingum 15 ára og yngri sigraði eftir æsispennandi úrslitaleik við sveit GR í Íslandsmóti golfklúbba. Þetta var sjöundi Íslandsmeistaratitillinn sem fellur í skaut GKG kylfinga á tímabilinu!

Mótið fer þannig fram: Að loknum höggleik er skipt í riðla þar sem klúbbar leika innbyrðis, þá einn leik í fjórmenningi […]

Ný haustæfingatafla tekur gildi í dag

Nú er sumaræfingunum lokið og við tekur ný æfingatafla sem gildir frá 21. ágúst til 21. september.

Æfingatöfluna er hægt að sjá mér því smella hér.

Við sameinum marga hópa þar sem reynslan sýnir að mætingar dettur niður þegar skólarnir hefjast. Hvetjum krakkana samt til að halda áfram að mæta á […]

Úrslit eftir Mix mótaröð byrjenda, mót nr. 4

Fjórða mótinu af fimm í Mix mótaröð byrjenda lauk s.l. fimmtudag og tóku 46 krakkar þátt. Úrslitin eru hér fyrir neðan, og óskum við öllum verðlaunahöfum til hamingju með árangurinn, og öllum keppendum þökkum við fyrir þátttökuna og vonum að allir hafi haft gaman af og mæti í næsta mót. 

Árangurinn var […]

Hlynur Bergsson sigraði á unglingamóti í Svíþjóð

Hlynur Bergsson, afrekskylfingur úr GKG gerði sér lítið fyrir og sigraði á Swedish Junior Classics mótinu sem fór fram dagana 4.-6. ágúst á Golf Uppsala í Svíþjóð. Mótið er hluti af Global Junior unglingamótaröðinni sem hefur meðal annars farið fram hér á landi. Hlynur lék hringina þrjá samtals á […]

Úrslit eftir Mix mótaröð byrjenda, mót nr. 3

Í gær fór fram þriðja mótið af fimm í Mix mótaröð byrjenda. Þátttakan heldur áfram að vera virkilega flott, en nú tóku 48 krakkar þátt. Úrslitin eru hér fyrir neðan, og óskum við öllum verðlaunahöfum til hamingju með árangurinn, og öllum keppendum þökkum við fyrir þátttökuna og vonum að allir hafi haft […]

Úrslit eftir mót 4 í Kristals mótaröðinni

Hér fyrir neðan má sjá úrslit úr móti nr. 4 í Kristals mótaröðinni sem lauk 26. júlí.  Alls eru 6 mót í sumar og telja 3 bestu í heildarkeppninni. Hér fyrir neðan má nöfn þeirra sem náðu verðlaunasætum, en heildarúrslit eru að finna á www.golf.is.

Við þökkum öllum kærlega fyrir þátttökuna og […]

Go to Top