Aron Snær hóf keppni í dag á Evrópumóti áhugakylfinga
Aron Snær Júlíusson, landsliðmaður úr GKG keppir á Evrópumóti áhugakylfinga í Hollandi, en þetta mót er eitt allra sterkasta mótið í heiminum meðal áhugakylfinga. Sigur á mótinu gefur m.a. þátttökurétt á Opna breska meistaramótið.
Ásamt Aroni Snæ keppa Bjarki Pétursson úr GB og Gísli Sveinbergsson úr GK. Mótið hefst á […]





Veðrið var svo sannarlega í aðalhlutverki þegar fyrsta mót ársins á Íslandsbankamótaröð barna og unglinga fór fram á Strandarvelli á Hellu. Keppt var í þremur aldursflokkum hjá stúlkum og fjórum aldursflokkum hjá drengjum.



