Þrír stigameistarar frá GKG – Hulda Clara efnilegust!
Lokahóf Íslandsbankamótaraðarinnar fór fram s.l. sunnudagskvöld að loknu fimmta og síðasta móti tímabilsins á mótaröð yngri afrekskylfinga Íslands.
Alls voru sjö stigameistarar krýndir á lokahófinu sem fram fór í Íþróttamiðstöð GKG. Efnilegustu kylfingar Íslandsbankamótaraðarinnar voru útnefndir. Þau eru Birgir Björn Magnússon, GK og Hulda Clara Gestsdóttir, GKG.
Við óskum þeim öllum innilega […]









