Aron Snær, Sigurður og Alma á verðlaunapalli um helgina
Mótaraðir GSÍ fóru af stað um helgina þegar Eimskipsmótaröðin var leikin í Leirunni og Íslandsbankamótaröðin á Skaganum.
Okkar fólk náði ágætum árangri, en Aron Snær Júlíusson hafnaði í þriðja sæti á Eimskipsmótaröðinni eftir að hafa leitt mótið eftir tvo fyrstu hringina.
Á Íslandsbankamótaröðinni náði Sigurður Arnar Garðarsson 2. sæti í flokki 14 […]








