GKG auglýsir eftir verkstjóra fyrir golfleikjanámskeiðin í sumar
GKG leitar að verkstjóra á vikuleg golfleikjanámskeið í sumar. Fyrsta námskeið hefst 8. júní og því seinasta lýkur 31. júlí. Alls 7 vikur auk einnar viku frí þegar Meistaramót klúbbsins fer fram (29.6-3.7). Gert er ráð fyrir að verkstjóri hefji störf vikuna áður til að undirbúa námskeiðið og þjálfa leiðbeinendur. […]







