Vetraræfingar barna/unglinga/afreksstarfs hefjast á mánudag

Sæl og blessuð.

Vetraræfingar GKG hefjast 10. nóvember samkvæmt æfingatöflu sem hægt er að skoða með því að smella hér. Hópaskipan kemur einnig fram í skjalinu.

Fyrir þá sem eiga eftir að skrá sig þá eru enn laus pláss, skráning fer fram hér.

Eftirfarandi er ágætt að hafa í […]

Garðaskóli í heimsókn í GKG

Þessa dagana eru Gagn og gaman dagar í Garðaskóla hjá 8.-10. bekk. Nemendur velja sér ýmsar tómstundir til að kynnast betur og komu 21 nemandi í heimsókn til okkar í Kórinn og æfðu pútt, vipp og sveifluna, undir stjórn íþróttastjóra GKG og kennara úr Garðaskóla, þeirra casino online […]

Úrslit í púttmóti GKG 1. nóvember

Púttmót barna og unglinga og aðstandenda í GKG fór fram á laugardag í Kórnum. Gaman var að hittast í aðdraganda þess að vetraræfingar fara nú að hefjast og mættu rúmlega 20 til að pútta og leysa nokkrar stutta spils þrautir.

Hér fyrir neðan má sjá úrslit, en keppt var í 18 […]

Uppskeruhátíð barna- og unglingastarfs GKG 2014

Síðastliðinn föstudag fór fram uppskeruhátíð barna- og unglingastarfs GKG. Í fyrra lögðum við upp með nýtt fyrirkomulag sem heppnaðist mjög vel, og endurtókum við því leikinn aftur. Leiknar voru 9 holur í Mýrinni á undan verðlaunaafhendingunni, með Texas scramble fyrirkomulagi, þar sem fjórir leikmenn voru saman í lið. Frábært veður var […]

GKG Íslandsmeistarar pilta!

Piltasveit GKG 16-18 ára tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í Sveitakeppni GSÍ (Íslandsmót klúbbliða), sem haldið var um seinustu helgi í Þorlákshöfn. Piltarnir lögðu sveit Keilis í úrslitum 3-0. Frábær árangur hjá þeim og við óskum þeim innilega til hamingju! Tvær sveitir kepptu fyrir GKG og hafnaði sveit II í 12. sæti.

Haustæfingar barna og unglinga í GKG

Sumaræfingum er lokið, en æfingar halda þó áfram til 25. september. Ný æfingatafla tók gildi í gær, mánudag, og hægt er að skoða töfluna með því að smella hér. Þeir krakkar sem greiddu æfingagjald fyrir sumarið þurfa ekki að greiða fyrir haustæfingarnar.
Mæting er við pallana á æfingasvæðinu og minnum […]

Ragnar Már leiðir eftir fyrsta hring í Hollandi

Ragnar Már Garðarsson lék á 69 höggum á fyrsta keppnisdegi Brabants mótsins í Hollandi, sem haldið er á Eindhoven vellinum. Hann deilir fyrsta sætinu ásamt Hollendingnum Rowin Caron. Alls leika fimm Íslendingar á þessu sterka móti, en sigurvegari karla fær þátttökurétt á KLM mótið á evrópsku mótaröðinni á þessu ári, […]

Úrslit í 4. móti Mix mótaraðarinnar

Í gær lauk 4. og seinasta móti sumarsins í Mix mótaröð barna og unglinga, en þessi mótaröð er hugsuð fyrir þau sem eru að stíga fyrstu skrefin á golfvellinum.

Þátttakan var mjög góð, en alls kepptu 42 krakkar í hinu þokkalegasta veðri og höfðu gaman af.

Úrslit má sjá hér fyrir neðan, […]

Úrslit í 6. móti Kristals mótaraðarinnar

Í gær lauk sjötta mótinu í Egils Kristals mótaröð GKG. Leikið var í blíðskaparveðri og náðu margir keppendur fínum árangri. Hér fyrir neðan má sjá nöfn þeirra sem náðu verðlaunasætum, en heildarúrslit eru að finna á www.golf.is.

Mótaröðinni er nú lokið og verður verðlaunaafhending fyrir besta heildarárangurinn á uppskeruhátíð barna- […]

Sveit eldri kylfinga í GKG valin

Búið er að velja sveitina sem keppir fyrir hönd GKG í sveitakeppni eldri kylfinga karla á Hólmsvelli 22.-24. ágúst 2014. Hún er þannig skipuð:

Andrés I. Guðmundsson

Guðlaugur Kristjánsson

Gunnar Árnason

Halldór Svanbergsson

Hilmar Guðjónsson

Hlöðver Sigurgeir Guðnason

Sigurjón Gunnarsson

Tómas Jónsson

Við óskum þessum öflugu kylfingum alls hins besta í Sveitakeppninni.

Áfram GKG!

Go to Top