Úrslit í 5. móti Kristals mótaraðarinnar

Í gær lauk fimmta mótinu af sex í Egils Kristals mótaröð GKG. Hér fyrir neðan má sjá nöfn þeirra sem náðu verðlaunasætum, en heildarúrslit eru að finna á www.golf.is.

Athugið að seinasta Kristals mótið fer fram 13. ágúst og fer skráning fram hér. Lokadagur skráningar er tveimur dögum […]

Ingi Rúnar Íslandsmeistari 14 ára og yngri

Um helgina lauk Íslandsmóti unglinga, en leikið var á Hellu. GKG átti fríðan hóp keppenda, en alls luku 32 keppni frá GKG.

Ingi Rúnar Birgisson gerði sér lítið fyrir og varð Íslandsmeistari í flokki 14 ára og yngri drengja. Ingi Rúnar lék á 69 höggum lokahringinn og tryggði sér sigur með […]

Úrslit í móti nr. 4 í Kristals mótaröðinni

Í gær lauk fjórða mótinu af sex í Egils Kristals mótaröð GKG. Hér fyrir neðan má sjá nöfn þeirra sem náðu verðlaunasætum, en heildarúrslit eru að finna á www.golf.is.

Næsta Kristals mót fer fram 30. júlí og fer skráning fram hér. Lokadagur skráningar er tveimur dögum fyrir mót.

Evrópumót landsliða hefjast á morgun

Á morgun hefjast Evrópumót landsliða, en U18 piltalandsliðið keppir á Osló golfvellinum í Noregi. Karlalandsliðið keppir á Linna golfvellinum í Finnlandi, og kvennalandsliðið í Bled í Slóveníu.

GKG á þrjá kylfinga í piltaliðinu, þá Aron Snæ Júlíusson, Egil Ragnar Gunnarsson og Kristófer Orra Þórðarson. Í karlaliðinu er Ragnar Már Garðarsson, en því miður […]

Úrslit í Mix mótaröðinni – mót nr. 2 af 4

Í gær lauk öðru móti af fjórum í Mix mótaröð barna og unglinga. Veðrið var ekki að leika við keppendur, sem þó skemmtu sér vel flestöll, en alls luku 26 keppni. Góð stemning var hjá krökkunum þrátt fyrir nokkra bleytu og luku 27 keppni. Leikið var á gullteigum.

Hægt er að sjá úrslitin hér […]

Úrslit í 3. móti Kristals mótaraðarinnar

Í gær lauk þriðja mótinu af sex í Egils Kristals mótaröð GKG. Hér fyrir neðan má sjá nöfn þeirra sem náðu verðlaunasætum, en heildarúrslit eru að finna á www.golf.is.

Næsta Kristals mót fer fram 30. júlí og fer skráning fram hér. Lokadagur skráningar er tveimur dögum fyrir mót.

Verðlaun í öllum flokkum voru eftirfarandi:

  1. sæti: […]

Sigurður Arnar hafnaði í öðru sæti á Finnish Junior mótinu

Finnish Junior International mótinu lauk nú fyrir stuttu og tóku alls 17 kylfingar frá Íslandi þátt í þessu skemmtilega móti. Leikið var í tveimur flokkum drengja og stúlkna, 15-16 ára og 14 ára og yngri.

Sigurður Arnar Garðarsson lék frábærlega á mótinu og hafnaði í öðru sæti. Sigurður leiddi fyrir lokahringinn […]

Sigurður Arnar tryggði sér Íslandsmeistaratitil í dag!

Sigurður Arnar Garðarsson gerði sér lítið fyrir og tryggði sér Íslandsmeistaratitil í holukeppni unglinga, en mótinu lauk hjá Golfklúbbnum Oddi í dag. Sigurður Arnar er aðeins 12 ára og á því enn tvö ár eftir í flokknum, en hann lagði Birki Orra Viðarsson úr GS í úrslitum, 3/2.

Fleiri kylfingar úr […]

Úrslit í fyrsta Mix móti barna og unglinga

Í gær lauk fyrsta mótinu í Mix mótaröð barna og unglinga, en alls verða 4 mót í sumar. Góð stemning var hjá krökkunum þrátt fyrir nokkra bleytu og luku 32 keppni. Leikið var í fyrsta sinn á sérstökum gullteigum, sem eru framar á brautunum, en þó með vallarmati þannig að […]

Úrslit í Egils Kristals mótaröð nr. 2 – Ingi Rúnar fór holu í höggi!

Í gær lauk öðru mótinu af sex í Egils Kristals mótaröð GKG. Hér fyrir neðan má sjá nöfn þeirra sem náðu verðlaunasætum, en heildarúrslit eru að finna á www.golf.is.

Ingi Rúnar Birgisson, sem er 14 ára og einn af okkar efnilegustu kylfingum í GKG, fór holu í höggi á 4. braut […]

Go to Top