Úrslit í 5. móti Kristals mótaraðarinnar
Í gær lauk fimmta mótinu af sex í Egils Kristals mótaröð GKG. Hér fyrir neðan má sjá nöfn þeirra sem náðu verðlaunasætum, en heildarúrslit eru að finna á www.golf.is.
Athugið að seinasta Kristals mótið fer fram 13. ágúst og fer skráning fram hér. Lokadagur skráningar er tveimur dögum […]









