Í gær lauk öðru móti af fjórum í Mix mótaröð barna og unglinga. Veðrið var ekki að leika við keppendur, sem þó skemmtu sér vel flestöll, en alls luku 26 keppni. Góð stemning var hjá krökkunum þrátt fyrir nokkra bleytu og luku 27 keppni. Leikið var á gullteigum.

Hægt er að sjá úrslitin hér fyrir neðan, en heildarúrslit er að finna hér.

Fyrir hvern punkt umfram 18 þá lækkar forgjöfin um 0,5.

Vinningar voru eftirfarandi:

1.       sæti: 1 bíómiði frá Laugarásbíó og 7 æfingafötur

2.       sæti: 1 bíómiði frá Laugarásbíó og 5 æfingafötur

3.       sæti: 1 bíómiði frá Laugarásbíó og 3 æfingafötur

Allir fengu 3 æfingafötur í þátttökuverðlaun og Mix eða Floridana.

Vinningshafar geta vitjað vinninga sinna í golfverslun GKG.

Næsta mót fer fram 31. júlí. Skráning í mótin fer fram á golf.is með því að smella hér.

Drengir 13-16 ára
Punktar
1 Róbert Helgi Engilbertsson 15
2 Ágúst Bjarki Ágústsson 8
3 Kjartan Gauti Gíslason 5

Strákar 9 ára og yngri

1 Emil Andri Jóhannsson 5
2 Arnar Daði Jónasson 3

Strákar 10-12 ára

1 Oliver Emil Kjaran Kjartansson 22
2 Róbert Leó Arnórsson 14
3.-4 Kristian Óskar Sveinbjörnsson 13
3.-4 Gísli Gottskálk Þórðarson 13

Stúlkur 10-12 ára

1 Björk Bjarmadóttir 9
2 Jóhanna Huld Baldurs 4
3 Katrín Hörn Daníelsdóttir 1

Stúlkur 9 ára og yngri

1 Snæfríður Ásta Jónasdóttir

Stúlkur 13-16 ára

1 Hafdís Ósk Hrannarsdóttir 12
2 Árný Eik Dagsdóttir 11
3 Þórdís Helga Ríkharðsdóttir 4