Úrslit í Mix móti nr. 2 – 9. júlí

Þann 9. júlí fór fram annað mótið af fjórum í Mix mótaröð barna og unglinga. Veðrið lék aldeilis við keppendur, sem skemmtu sér hið besta í veðurblíðunni, en 26 keppendur luku keppni. Leikið var á gullteigum. Þökkum öllum kærlega fyrir þátttökuna!

Hægt er að sjá úrslitin hér fyrir neðan, en heildarúrslit er að finna hér.

Fyrir hvern […]

Úrslit í 4. móti af 6 í Kristals mótaröð unglinga

Í gær lauk fjórða mótinu af sex í Egils Kristals mótaröð GKG. Hér fyrir neðan má sjá nöfn þeirra sem náðu verðlaunasætum, en heildarúrslit eru að finna á www.golf.is.

Næsta Kristals mót fer fram 29. júlí og fer skráning fram hér. Lokadagur skráningar er tveimur dögum fyrir mót.

Verðlaun í öllum flokkum voru eftirfarandi:

  1. sæti: […]

Úrslit í móti nr. 3 á Kristals mótaröðinni

Í gær lauk þriðja mótinu af sex í Egils Kristals mótaröð GKG. Hér fyrir neðan má sjá nöfn þeirra sem náðu verðlaunasætum, en heildarúrslit eru að finna á www.golf.is.

Næsta Kristals mót fer fram 15. júlí og fer skráning fram hér. Lokadagur skráningar er tveimur dögum fyrir mót.

Verðlaun í öllum flokkum voru eftirfarandi:

  1. sæti: […]

Úrslit úr fyrsta Mix mótinu

Í gær lauk fyrsta móti af fjórum í Mix mótaröð barna og unglinga. Veðrið lék aldeilis við keppendur, sem skemmtu sér hið besta í veðurblíðunni, en 20 keppendur luku keppni. Leikið var á gullteigum. Þökkum öllum kærlega fyrir þátttökuna!

Hægt er að sjá úrslitin hér fyrir neðan, en heildarúrslit er að finna hér.

Fyrir hvern punkt […]

Æfingar falla niður í næstu viku meðan á Meistaramóti GKG stendur

Meistaramót GKG hefst á sunnudag, en þetta er aðal golfhátíðin okkar yfir sumarið. Því falla allar æfingar barna- og unglingastarfsins niður meðan á mótinu stendur.

Við viljum hvetja alla sem komin eru með forgjöf að taka þátt. Skráning fer fram undir mótaskránni á www.golf.is og í ProShop GKG. Greiða þarf mótsgjald við […]

Úrslit úr móti nr. 2 á Egils Kristals mótaröð

Í gær lauk öðru mótinu af sex í Egils Kristals mótaröð GKG. Hér fyrir neðan má sjá nöfn þeirra sem náðu verðlaunasætum, en heildarúrslit eru að finna á www.golf.is.

Fínasta þátttaka var en um 40 krakkar kepptu. Árangurinn hjá mörgun var mjög góður eins og sjá má, það er greinilegt að vel […]

Úrslit í fyrsta móti sumarsins á Kristals mótaröðinni

Í gær lauk fyrsta mótinu af sex í Egils Kristals mótaröð GKG. Hér fyrir neðan má sjá nöfn þeirra sem náðu verðlaunasætum, en heildarúrslit eru að finna á www.golf.is.

Fínasta þátttaka var en um 40 krakkar kepptu. Árangurinn hjá mörgun var mjög góður eins og sjá má, það er greinilegt að vel […]

Sigurður Arnar Íslandsmeistari í holukeppni

GKG unglingar náðu frábærum árangri um helgina í Íslandsmótinu í holukeppni unglinga, sem fram fór á Hellu.

Sigurður Arnar Garðarsson tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn annað árið í röð í flokki 14 ára og yngri drengja. Alma Rún Ragnarsdóttir hafnaði í 2. sæti í flokki 14 ára og yngri telpna. Hlynur Bergsson tók […]

Sumaræfingar barna og unglinga í GKG – hópaskipan

Sæl og blessuð, viljum minna á að sumaræfingarnar hjá okkur í GKG hefjast á mánudag n.k., 8. júní.

Smelltu hér til að skoða æfingatöfluna og hópaskipan.

Mæting er ávallt við æfingasvæðið hjá skotpöllunum.

Æfingar eru þrisvar í viku, 1x púttæfing, 1x stutta spil (einnig spil á litla velli), 1x sveifluæfing. Að auki er opin […]

Flottur árangur ungra kylfinga í Skotlandi

Sigurður Arnar Garðarsson og Elísabet Ágústsdóttir úr GKG hafa verið að keppa ásamt öðrum íslenskum krökkum í Skotlandi undanfarna daga á US Kids Evrópumótinu og stóðu sig mjög vel.

Elísabet hafnaði í 2. sæti, en Ólöf María Einarsdóttir úr GHD sigraði í þeirra flokki, 15-18 ára stúlkna. Sigurður Arnar keppti í […]

Go to Top