Úrslit í Mix móti nr. 2 – 9. júlí
Þann 9. júlí fór fram annað mótið af fjórum í Mix mótaröð barna og unglinga. Veðrið lék aldeilis við keppendur, sem skemmtu sér hið besta í veðurblíðunni, en 26 keppendur luku keppni. Leikið var á gullteigum. Þökkum öllum kærlega fyrir þátttökuna!
Hægt er að sjá úrslitin hér fyrir neðan, en heildarúrslit er að finna hér.
Fyrir hvern […]







