Sigurður Arnar sigraði í Þýskalandi!

Sigurður Arnar Garðarsson, ungur kylfingur úr GKG, gerði sér lítið fyrir og sigraði sinn flokk (13 ára pilta) í unglinga mótinu sem fram fór í Þýskalandi. Sigurður lék frábært golf og var í forystu frá fyrsta hring. Hann lék seinasta hringinn á 79 höggum og vann með 11 högga mun […]

Hulda Clara og Sigurður Arnar kylfingar ársins á uppskeruhátíð barna- og unglingastarfs GKG!

Mynd á forsíðu frá vinstri: Derrick, Hlynur, Breki, Hulda, Elísabet, Alma, Úlfar, Haukur. Á myndina vantar Sigurð Arnar sem var fjarverandi vegna fermingarfræðslu. Mynd á forsíðu frá vinstri: Derrick, Hlynur, Breki, Hulda, Elísabet, Alma, Úlfar, Haukur.
Á myndina vantar Sigurð Arnar sem […]

Íris Mjöll sigraði á lokamóti Áskorendamótaraðarinnar

Lokamót Áskorendamótaraðar barna– og unglinga fór fram á laugardaginn á Nesvellinum á Seltjarnarnesi. Tæplega 50 keppendur tóku þátt en þetta var sjötta mót tímabilsins á Áskorendamótaröðinni. Leiknar voru 9 holur en vegna veðurs var ákveðið að leika ekki 18 holur eins og til stóð í upphafi.

Ungar stúlkur úr GKG stóðu […]

Sigurður Arnar sigraði í lokamóti Íslandsbankamótaraðarinnar

Lokamót Íslandsbankamótaraðar barna– unglinga fór fram um helgina á Hvaleyrarvelli í Hafnarfirði hjá Golfklúbbnum Keili. Þetta var sjötta mót tímabilsins og að venju var vel á annað hundrað keppendur sem tóku þátt. Keppt var í þremur aldursflokkum hjá báðum kynjum og úrslit urðu eftirfarandi:

Með sigrinum tryggði Sigurður sér stigameistaratitilinn í […]

Úrslit úr 6. móti Kristals mótaraðarinnar

Hér koma úrslitin úr seinasta Kristals mótinu í sumar, en heildarúrslit eru að finna í mótaskrá golf.is.

Veðrið lék við keppendur og margir náðu frábærum árangri og góðri forgjafarlækkun!

Við þökkum fyrir þátttökuna í sumar og minnum á að verðlaun fyrir besta heildarárangurinn úr 4 af 6 mótum verða veitt á uppskeruhátíð […]

Úrslit úr Mix mótaröðinni sem lauk í gær

Í gær fór fram lokamótið í Mix mótaröðinni og tóku 26 ungir og upprennandi kylfingar þátt. Hér fyrir neðan má sjá nöfn þeirra sem náðu verðlaunasætum, en heildarúrslit er hægt að skoða hér.

Verðlaun fyrir besta árangurinn í mótaröðinni verða veitt á uppskeruhátíðinni okkar sem fer fram í seinustu æfingavikunni okkar […]

GKG stúlkur Íslandsmeistarar!

Sveit GKG 15 ára og yngri stúlkna unnu frækilegan sigur í Sveitakeppni GSÍ sem fram fór á Hellu um helgina. Stelpurnar okkar sýndu mikla yfirburði í keppninni og unnu allar sínar viðureignir, fimm talsins. Í hverri viðureign eru leiknir þrír leikir, því alls 15 í heildina, og unnu þær 14 […]

Aron Snær sigraði í Einvíginu á Nesinu!

Árlegt góðgerðarmót Nesklúbbsins og DHL Express á Íslandi, Einvígið á Nesinu, fór fram í dag á Nesvellinum. Aron Snær Júlíusson klúbbmeistari úr GKG stóð uppi sem sigurvegari en fjöldi fólks fylgdist með gangi mála í veðurblíðunni á Seltjarnarnesi.
Venju samkvæmt var 10 af bestu kylfingum landsins boðið til leiks og í […]

Úrslit í Mix og Kristals mótaröðunum sem lauk í gær

Í gær fóru fram tvö mót í barna- og unglingamótaröðunum okkar, þ.e. fimmta mótinu af sex í Egils Kristals mótaröðinni og þriðja mótinu af fjórum í Mix mótaröðinni. Hér fyrir neðan má sjá nöfn þeirra sem náðu verðlaunasætum. Heildarúrslit úr Kristals mótaröðinni er að finna á golf.is en hér er hægt að […]

Sigurður Arnar og Hlynur Íslandsmeistarar í unglingaflokkum!

Íslandsmóti unglinga í höggleik lauk í kvöld á Korpúlfsstaðarvelli. Keppt var í þremur aldursflokkum hjá báðum kynjum, 14 ára og yngri, 15–16 ára og 17–18 ára.

GKG eignaðist tvo Íslandsmeistara, þá Sigurð Arnar Garðarsson í flokki 14 ára og yngri drengja og Hlyn Bergsson í flokki 17-18 ára pilta. Hulda Clara […]

Go to Top