Sigurður Arnar sigraði í Þýskalandi!
Sigurður Arnar Garðarsson, ungur kylfingur úr GKG, gerði sér lítið fyrir og sigraði sinn flokk (13 ára pilta) í unglinga mótinu sem fram fór í Þýskalandi. Sigurður lék frábært golf og var í forystu frá fyrsta hring. Hann lék seinasta hringinn á 79 höggum og vann með 11 högga mun […]










