Meistaramót GKG í barna- og unglingaflokkum

Meistaramót GKG í barna-  og unglingaflokkum hófst í dag kl. 09:00 og voru það þeir Emil Máni Lúðvíksson og Helgi Freyr Davíðsson í U12 flokknum sem slógu fyrstu höggin. Í U12 telpnaflokki fóru þær fyrstar af stað Sara Björk Brynjólfsdóttir og Hanna Karen Ríkharðsdóttir. 

Mótinu lýkur á þriðjudag. 

Staðan […]

Uppskeruhátíð barna,- unglinga- og afreksstarfsins

Uppskeruhátíð barna,- unglinga- og afreksstarfsins fór fram á fimmtudag og var fullt hús og mikil stemning. Við gerðum okkur glaðan dag með æfingum og leikjum í Íþróttamiðstöðinni en í kjölfarið var svo pizzuveisla og verðlaunaafhending fyrir besta árangur í Floridana- og Kristalsmótaröðunum, auk sérstakra viðurkenninga fyrir mestu framfarir, […]

Sex keppendur frá GKG á German Tour Championship unglingamótinu

Sex keppendur frá GKG kepptu á German Tour Championship mótinu sem lauk um helgina. Mótið fór fram á Berliner GC Stolper Heide West Course og var lokamótið á þýsku unglingamótaröðinni.

Það voru þær Elísabet Ólafsdóttir sem keppti í flokki 15 ára og yngri, Gunnhildur Hekla Gunnarsdóttir, Karen Lind Stefánsdóttir og Katrín […]

Íslandsmót golfklúbba 12 ára og yngri

Íslandsmóti golfklúbba 12 ára og yngri lauk í gær í Bakkakoti hjá Golfklúbbi Mosfellsbæjar. Mótið fór fram dagana 2.-4. september var fyrsti dagurinn spilaður í Korpunni hjá GR, seinni dagurinn á Sveinskotsvelli hjá GK og loks úrslitadagurinn í Bakkakoti. 

GKG [...]

Gunnlaugur Árni Íslandsmeistari í flokki 17-18 ára!

Íslandsmót unglinga í höggleik í flokki 15-21 árs fór fram á Leirdalsvelli hjá Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar dagana 12.-14. ágúst.

Gunnlaugur Árni Sveinsson, GKG, sigraði í flokki 17-18 ára flokki pilta. Hann lék samtals á 6 höggum undir pari vallar, 207 höggum. Róbert Leó Arnósson, GKG, varð annar á +3 samtals […]

Úrslit í Íslandsmótum U14 og U12. Arnar Daði Íslandsmeistari unglinga U14!

Íslandsmóti unglinga í U14 og U12 flokkum lauk í gær á Setbergsvellinum. 

Arnar Daði Svavarsson, GKG, sigraði á Íslandsmótinu í höggleik í flokki 13-14 ára drengja 2022. Til hamingju Arnar Daði! 

Leiknir voru þrír 18 holu hringir í þessum aldursflokki.

Arnar Daði lék á frábæru skori eða 6 höggum undir pari vallar, 201 […]

Frábær árangur GKG kylfinga á Íslandsmóti golfklúbba unglinga!

Íslandsmót golfklúbba unglinga fór fram í vikunni og lönduðu U14 stráka og stelpusveitir GKG Íslandsmeistaratitlunum!

Óhætt er að segja að uppskeran hafi verið góð en af þeim sjö sveitum sem kepptu fyrir GKG þá náðu sex af þeim á verðlaunapall.

U14 flokkar léku á Akranesi.
U14 strákar: gull og silfur (sveitir 1 og […]

Jón Þór hlaut Háttvísibikarinn

Háttvísibikarinn er gjöf frá GSÍ í tilefni af 20 ára afmælis GKG. Bikarinn var afhentur GKG á þessum tímamótum klúbbsins í mars 2014 og er hann afhentur þeim unga kylfingi sem sýnt hefur góða frammistöðu utan vallar sem innan, og verið öðrum kylfingum til fyrirmyndar hvað varðar dugnað og háttvísi.

Bikarinn […]

Uppskeruhátíð barna,- unglinga- og afreksstarfsins

Æfingatímabili barna-, unglinga- og afreksstarfsins lauk fyrir helgi og gerðum við okkur glaðan dag með æfingum og leikjum í Íþróttamiðstöðinni. Í kjölfarið var svo pizzuveisla og verðlaunaafhending fyrir besta árangur í Floridana- og Kristalsmótaröðunum, auk sérstakra viðurkenninga fyrir mestu framfarir, efnilegustu og kylfinga ársins. 

Viðurkenningarnar hlutu:

Mestu framfarir:
Guðmundur Snær Elíasson og Eva […]

Úrslit í Meistaramóti barna og unglinga

Keppni lauk í gær í barna- og unglingaflokkum í Meistaramóti GKG. Alls tóku 53 keppendur þátt í flokkum U10, U12, U14 og U16.
Lokahóf var haldið með verðlaunafhendingu og veitingum fyrir alla keppendur. Það er gaman að segja frá því að yngstu keppendur Meistaramótsins voru 8 ára strákur og stelpa, og […]

Go to Top