Uppskeruhátíð barna,- unglinga- og afreksstarfsins

Æfingatímabili barna-, unglinga- og afreksstarfsins lauk fyrir helgi og gerðum við okkur glaðan dag með æfingum og leikjum í Íþróttamiðstöðinni. Í kjölfarið var svo pizzuveisla og verðlaunaafhending fyrir besta árangur í Floridana- og Kristalsmótaröðunum, auk sérstakra viðurkenninga fyrir mestu framfarir, efnilegustu og kylfinga ársins. 

Viðurkenningarnar hlutu:

Mestu framfarir:
Guðmundur Snær Elíasson og Eva […]

Úrslit í Meistaramóti barna og unglinga

Keppni lauk í gær í barna- og unglingaflokkum í Meistaramóti GKG. Alls tóku 53 keppendur þátt í flokkum U10, U12, U14 og U16.
Lokahóf var haldið með verðlaunafhendingu og veitingum fyrir alla keppendur. Það er gaman að segja frá því að yngstu keppendur Meistaramótsins voru 8 ára strákur og stelpa, og […]

María Eir og Böðvar Bragi tryggðu sér Nettóbikarinn!

Annað mót tímabilsins á Unglingamótaröð GSÍ fór fram á Leirdalsvelli hjá GKG dagana 10.-12. júní.

Alls tóku 148 keppendur þátt á Nettó mótinu sem var haldið í annað sinn hjá GKG.

Heildarúrslit mótsins má sjá hér

Mótið fór mjög vel fram, en óhætt er að […]

Úrslit í Nettó Áskorendamótinu í GKG

Í gær fór fram Nettó Áskorendamótið í GKG á 9 holu vellinum Mýrinni. Frábær þátttaka var í mótinu en alls mættu 82 kylfingar til leiks, sem léku í fjórum flokkum.

Áskorendamótið er ætlað þeim ungu kylfingum sem eru að stíga fyrstu skrefin í keppnisþátttöku.

Mörg […]

Keppt verður um Nettóbikarinn í GKG á Unglingamótaröð GSÍ

Nettómótið á Unglingamótaröð GSÍ fer fram í annað sinn hjá okkur í GKG 10.-12. júní 2021. 

Okkur hlakkar mikið til að taka á móti stjörnum framtíðarinnar og fylgjast með þeim glíma við Leirdalsvöllinn.

Skráningur lýkur þann 8. júní kl. 23.59. Keppt er í flokkum 14 ára og yngri, 15-16 ára, 17-18 ára […]

Verðlaun fyrir Floridana mótaröðina voru afhent í dag

Verðlaunaafhending fyrir Floridana mótaröðina 2020 fór fram fyrir stuttu, en vegna samkomutakmarkana höfum við ekki getað haft uppskeruhátíð eins og undanfarin ár. Það var gaman að geta þó kallað til þátttakendur og verðlaunahafa, en öllum var boðið á sérstaka æfingu á undan þar sem krakkarnir spreyttu sig […]

Viðurkenningar og verðlaun fyrir Kristals mótaröðina afhent í dag

Vegna samkomutakmarkana höfum við ekki getað haft uppskeruhátíð eins og undanfarin ár. En undanfarið hefur aðeins létt til í þeim efnum og var hægt að kalla til verðlaunahafa og veita viðurkenningar. Þetta var öllu lágstemmdara en áður, en góð stund að fagna saman góðum árangri. 

Eftirfarandi kylfingar hlutu viðurkenningar:

Mestu framfarir:
Tekið […]

Vetraræfingar hefjast 4. janúar – skráning hafin í Nóra

Heil og sæl

Nú er búið að opna fyrir skráningar á vetraræfingar GKG og er farið í gegnum skráningarkerfið í Nóra, sjá hér: https://gkg.felog.is/. Ef um sérstakar óskir er að ræða varðandi almenna hópa þá er gott að taka það fram í athugsemdareitnum í skráningarferlinu.

Ef nota á frístundastyrk […]

Hlynur stóð sig vel á Maridoe háskólamótinu

Landsliðskylfingurinn og klúbbmeistari GKG, Hlynur Bergsson, lauk keppni í gær á Maridoe Collegiate mótinu sem haldið var á Maridoe vellinum í Carrollton í Texas.

Mótið var gríðarlega sterkt en þarna léku fjórir sterkustu skólarnir samkvæmt stigalista NCAA háskólagolfsins (Pepperdine, Oklahoma, Texas Tech og Georgia Tech). Alls var 12 skólum boðið […]

Skráning hafin í Opna Ecco Minningarmót GKG

Opna Ecco Minningarmót GKG til styrktar íþrótta- og afrekssviði GKG verður haldið á Leirdalsvelli GKG laugardaginn 29. ágúst . Í mótinu höldum við sérstaklega uppi minningu þeirra Jóns Ólafssonar, Ólafs E. Ólafssonar og Konný Hansen sem áttu drjúgan þátt í að gera GKG að því sem […]

Go to Top