Uppskeruhátíð barna,- unglinga- og afreksstarfsins
Æfingatímabili barna-, unglinga- og afreksstarfsins lauk fyrir helgi og gerðum við okkur glaðan dag með æfingum og leikjum í Íþróttamiðstöðinni. Í kjölfarið var svo pizzuveisla og verðlaunaafhending fyrir besta árangur í Floridana- og Kristalsmótaröðunum, auk sérstakra viðurkenninga fyrir mestu framfarir, efnilegustu og kylfinga ársins.
Viðurkenningarnar hlutu:
Mestu framfarir:
Guðmundur Snær Elíasson og Eva […]