Dagur Fannar og Sigurður Arnar sigruðu á seinasta stigamóti ársins!
Keppnistímabilinu á Íslandsbankamótaröð unglinga lauk í gær, sunnudaginn 26. ágúst. Fimmta mót tímabilsins fór fram á Leirdalsvelli hjá Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar dagana 24.-26. ágúst.
Keppt var í fjórum aldursflokkum hjá piltum og þremur aldursflokkum hjá stúlkum. Mótið var það fimmta á keppnistímabilinu.
Af okkar fólki voru það Dagur Fannar Ólafsson sem […]