Dagur Fannar og Sigurður Arnar sigruðu á seinasta stigamóti ársins!

Keppnistímabilinu á Íslandsbankamótaröð unglinga lauk í gær, sunnudaginn 26. ágúst. Fimmta mót tímabilsins fór fram á Leirdalsvelli hjá Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar dagana 24.-26. ágúst.

Keppt var  í fjórum aldursflokkum hjá piltum og þremur aldursflokkum hjá stúlkum. Mótið var það fimmta á keppnistímabilinu.

Af okkar fólki voru það Dagur Fannar Ólafsson sem […]

Stúlkurnar okkar Íslandsmeistarar! Árangur allra sveita GKG

Ágústmánuður er annasamur hjá keppniskylfingunum okkar en þá fara fram m.a. Íslandsmót golfklúbba, allt frá unglingum, meistaraflokkum og til eldri kylfinga. GKG tefldi fram vöskum hópi kylfinga og náðu margar sveitirnar frábærum árangri, en stúlknasveit 18 ára og yngri urðu Íslandsmeistarar í ár! Hér er samantekt árangurs sveitanna.

Í efstu deild […]

Ragnar Már lék vel á Opna hollenska áhugamannamótinu

Ragnar Már Garðarsson og Ingvar Andri Magnússon, afrekskylfingar úr GKG, eru við keppni erlendis á sterkum áhugamannamótum.

Ragnar Már hefur lokið keppni í Hollandi þar sem hann tók þátt í Dutch Amateur Championship á Eindhoven golf club. Ragnar lék hringina fjóra á 72-76-72-77, samtals 9 yfir pari og hafnaði í 29. […]

Úrslit eftir fjórða Mix mótið sem lauk í gær

Í gær lauk fjórða mótinu af fimm í Mix mótaröð byrjenda. Flott þátttaka var en yfir 40 luku keppni. Verðlaunasæti eru hér fyrir neðan, en úrslit allra eru á golf.is í mótaskrá. Við þökkum öllum fyrir þátttökuna og óskum ykkur til hamingju með árangurinn, margir sem lækkuðu forgjöfina! Vonum að […]

Úrslit í þriðja Mix mótinu sem lauk í gær

Í gær lauk þriðja mótinu af fimm í Mix mótaröð byrjenda. Þátttakan er búin að vera flott í sumar og luku 34 snillingar keppni. Verðlaunasæti eru hér fyrir neðan, en úrslit allra eru á golf.is í mótaskrá. Við óskum öllum  til hamingju með árangurinn, og  fyrir þátttökuna og vonum að […]

Kristófer Orri fagnaði Íslandsmeistaratitlinum í holukeppni á Jaðarsvelli

Íslandsmótið í holukeppni unglinga fór fram á Jaðarsvelli á Akureyri og lauk því s.l. sunnudag.

Mótið hófst föstudaginn 20. júlí og er það hluti af Íslandsbankamótaröðinni.

Keppendur voru alls 119 og að venju var keppt í fjórum aldursflokkum hjá báðum kynjum.

Frá GKG tryggði Kristófer Orri Þórðarson […]

GS Íslandsmeistarar 12 ára og yngri. GKG í öðru sæti en sigraði í Gulu deildinni

Íslandsmót golfklúbba í aldursflokki 12 ára og yngri lauk í dag en þetta var annað skiptið sem þetta stórskemmtilega mót er haldið. Fyrirkomulag mótsins er að hámark sex sveitir eru í deild og því leiknar fimm umferðir á þremur dögum, eða 5 sinnum 9 holur hver umferð. Leikið var eftir […]

Úrslitin úr móti nr. 2 á Mix mótaröðinni

Á fimmtudaginn fór fram annað mótið af fimm í Mix mótaröð byrjenda. Líkt og í fyrsta mótinu var fínasta þátttaka og luku 40 snillingar keppni í íslensku sumarveðri með öllu. Úrslitin eru hér fyrir neðan, og óskum við öllum verðlaunahöfum til hamingju með árangurinn, og öllum keppendum þökkum við fyrir […]

Átta ungir kylfingar frá GKG hófu keppni í dag á Finnish Junior

Átta afrekskylfingar úr GKG hófu keppni í dag á Finnish International Junior Championship mótinu sem haldið er líkt og undanfarin ár á Cooke vellinum í Vierumaki í Finnlandi. Keppt er í flokkum drengja og stúlkna U16 og U14. Um er að ræða 54 holu höggleiksmót sem mun reynast þessum góðu […]

Aron Snær hóf keppni í dag á Evrópumóti áhugakylfinga

Aron Snær Júlíusson, landsliðmaður úr GKG keppir á Evrópumóti áhugakylfinga í Hollandi, en þetta mót er eitt allra sterkasta mótið í heiminum meðal áhugakylfinga. Sigur á mótinu gefur m.a. þátttökurétt á Opna breska meistaramótið.

Ásamt Aroni Snæ keppa Bjarki Pétursson úr GB og Gísli Sveinbergsson úr GK. Mótið hefst á […]

Go to Top