Úrslit í fyrsta Mix mótinu
Í gær fór fram fyrsta mótið af fimm í Mix mótaröð byrjenda. Þátttakan var frábær og luku 48 hetjur keppni við býsna krefjandi aðstæður. Úrslitin eru hér fyrir neðan, og óskum við öllum verðlaunahöfum til hamingju með árangurinn, og öllum keppendum þökkum við fyrir þátttökuna og vonum að allir hafi haft gaman […]
Hulda Clara og Jóhannes sigruðu í sínum flokkum í Íslandsbankamótaröðinni
María og Jóhannes fögnuðu sigri í flokki 14 ára og yngri
Annað mót tímabilsins á Íslandsbankamótaröð unglinga fór fram um helgina við fínar aðstæður á Korpúlfsstaðavelli. Leiknir voru þrír hringir í elstu flokkunum (17-18 og 19-21 árs) og var mikil spenna í flestum flokkum.
Í strákaflokki 14 ára og yngri var […]
Sigurður Arnar sigraði á Íslandsbankamótaröðinni á Hellu
Veðrið var svo sannarlega í aðalhlutverki þegar fyrsta mót ársins á Íslandsbankamótaröð barna og unglinga fór fram á Strandarvelli á Hellu. Keppt var í þremur aldursflokkum hjá stúlkum og fjórum aldursflokkum hjá drengjum.
Perla Sól Sigurbrandsdóttir (GR), Andrea Ýr Ásmundsdóttir (GA), Zuzanna Korpak (GS, Heiðar Snær Bjarnason (GOS), Sigurður Arnar Garðarsson (GKG), Ragnar MárRíkarðsson (GM) og Birgir Björn Magnússon (GK) fögnuðu sigri í […]
Úrslitin réðust í gær í púttmótaröð GKG
Í gær fór fram lokamótið í púttmótaröð barna-, unglinga- og afreksstarfs, en þetta var 11. mótið frá áramótum. Til að taka þátt í heildarkeppninni þurfti að taka þátt í 6 mótum. Keppt var í alls 8 flokkum. Að loknu púttmótinu var boðið upp á léttar veitingar og verðlaunaafhendingu. Hér fyrir […]
GKG gerir afreksamkomulag við kylfinga
Hópi fremstu og efnilegustu kylfinga GKG, fæddum 2003 og eldri var boðið afrekssamkomulag við félagið og þar með í Afrekshóp GKG 2018.
Markmið með vali í afrekshóp eru m.a. að veita enn betri stuðning til þeirra sem náð hafa framúrskarandi árangri og búa til hvatningu fyrir aðra að ná enn betri […]
Vetraræfingar barna/unglinga/afreksstarfs hefjast á mánudag.
Vetraræfingar GKG hefjast 6. nóvember í Kórnum og Íþróttamiðstöðinni samkvæmt æfingatöflum.
Sjá æfingatöflu og hópaskipan fyrir Kórinn hér (ath. tvær bls.).
Sjá æfingatöflu og hópaskipan fyrir Íþróttamiðstöðina hér (ath. tvær bls.).
Ef einhverjir hafa gleymt að skrá sig þá er að sjálfsögðu hægt að gera það enn með því að smella […]
Uppskeruhátíð barna- og unglingastarfs GKG fór fram í gær
Í gær lauk sumar og haustæfingum GKG og af því tilefni var haldin uppskeruhátíð þar sem veitt voru verðlaun fyrir bestan árangur í sumar í Mix og Kristals mótaröðunum, sem og veittar viðurkenningar fyrir helstu afrek sumarsins.
Hátíðin var vel sótt, um 150 börn og aðstandendur enda var salurinn þétt setinn […]
Heildarúrslit í Mix og Kristals mótaröðum GKG
Í Mix mótaröð 16 ára og yngri byrjenda var leikið í fimm mótum í sumar og í sex mótum í Kristals mótaröðinni. Alls tóku í 85 þátt Mix mótaröðinni og 67 sem tóku þátt í Kristals mótaröðinni.
Í hvorri mótaröð þurfti að klára […]









