Hvað segir GKG-ingurinn Guðmundur Snær Elíasson?
Í Garðabæ býr rólegur 16 ára ljúflingur og mikill golfsnillingur sem heitir Guðmundur Snær. Hann byrjaði að æfa golf þegar hann var fjögurra ára gamall, er núna með 4,8 í forgjöf, æfir eða spilar á hverjum einasta degi og á aldeilis golfframtíðina fyrir sér. Guðmundur Snær vann sinn flokk í […]









