Haustpistill formanns GKG
Ágætu GKG-ingar
Bændaglíman um helgina markaði lok sumarstarfsins. Framundan er haust- og vetrarstarfið sem þegar er byrjað að kynna. Ég hvet ykkur öll til að fylgjast vel með vefsíðu GKG eða gerast vinur GKG á Facebook. Þar birtast reglulegar fréttir úr félagsstarfinu og tilkynningar um það sem er á döfinni. Af […]








