Formannspistill – skipulagsbreytingar í Garðabæ
Ágæti GKG-ingur
Eins og farið var yfir á síðasta aðalfundi GKG, þá er verið að endurskoða aðalskipulag Garðabæjar. Búast má við töluverðum breytingum á aðstöðu GKG. Garðabær sækist eftir landi þar sem núverandi æfingasvæði GKG er auk hluta af Mýrinni. Á móti fengi GKG land sunnan við Íþróttamiðstöðina sem teygir sig […]









