Staðan í Mánudagsmótaröðinni, Punktamóti GKG fyrir lokahringinn
Spennan er mikil fyrir lokahringinn í Mánudagsmótaröðinni, Punktamóti GKG. Atli Ágústsson styrkti þó stöðu sína á toppinum með því að spila á 37 punktum. Fjórum punktum á eftir Atla er Óðinn Gunnarsson en hann á titilinn að verja frá því í fyrra. Í þriðja sæti er Eggert Ólafsson og er hann […]









