Hvað segir GKG-ingurinn? Björn Steinar Stefánsson
Daginn er heldur betur tekið að lengja, sem þýðir að það styttist í golfsumarið og öll flottu GKG mótin. Það fyllir ekki hver sem er í skarð Jóns K. Baldurssonar fráfarandi mótastjóra GKG en ef einhver getur það þá er það klárlega hinn glaðlegi og orkumikli Siglfirðingur Björn Steinar Stefánsson. […]









