Andrés Davíðs ráðinn til starfa hjá GKG
Andrés Jón Davíðsson hefur verið ráðinn til starfa hjá GKG og hefur störf um áramótin. Andrés mun gegna stöðu barna- og unglingaþjálfara, en mun auk þess sinna almenningskennslu og námskeiðum. Með þessu nær klúbburinn að auka þjónustu við félagsmenn með auknu framboði á kennslu.
Andrés er viðskipta og markaðfræðingur að mennt, […]









