About Úlfar Jónsson

This author has not yet filled in any details.
So far Úlfar Jónsson has created 846 blog entries.

Jón og Markús hömpuðu stigameistaratitlum unglinga 2019

Árið 2019 telst mjög gott hvað varðar árangur ungra GKG afrekskylfinga, en alls komu 7 titlar í hús í Íslandsmótum unglinga í höggleik og holukeppni.

Í stigakeppninni urðu Jón Gunnarsson (17-18 ára) og Markús Marelsson (14 ára og yngri) stigameistarar á tímabilinu. Glæsilegt hjá þeim, til hamingju!

Hér fyrir neðan má sjá […]

Gunnlaugur, Eva og Sigurður lönduðu Íslandsmeistaratitlum um helgina!

Íslandsmót unglinga á Íslandsbankamótaröðinn fór fram dagana 16.-18. ágúst á Leirdalsvelli.

GKG afreksfólkið okkar stóð sig gríðarlega vel og hömpuðu Gunnlaugur Árni Sveinsson (14 ára og yngri), Eva María Gestsdóttir (15-16 ára) og Sigurður Arnar Garðarsson (17-18 ára) Íslandsmeistaratitlum. Auk þess voru 5 aðrir í verðlaunasætum frá GKG. GKG átti flesta […]

Brons hjá GKG körlum og konum í Íslandsmóti golfklúbba 50+

Karla og kvennasveitir GKG stóðu í ströngu um helgina og kepptu í Íslandsmóti golfklúbba 50+.

Golfklúbbur Reykjavíkur sigraði í 1. deild karla á Íslandsmóti golfklúbba +50 ára. Keppt var á Hólmsvelli í Leiru hjá Golfklúbbi Suðurnesja.

Golfklúbburinn Keilir varð í öðru sæti og Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar endaði í þriðja sæti.

Alls tóku […]

Sveitir GKG 50 ára og eldri tilbúnar til leiks

Dagana 16. – 18. ágúst fer fram Íslandsmót golfklúbba í flokki kylfinga 50 ára og eldri. Karlalið GKG keppir í Leirunni (GS) en kvennalið GKG keppir á Öndverðanesi (GÖ).

Lið GKG eru skipuð eftirfarandi kylfingum

Lið GKG kvenna 50+

María Guðnadóttir spilandi liðstjóri
Ragnheiður Sigurðardóttir
Linda Arilíusdóttir
Baldvina Snælaugsdóttir
Jóhanna Ríkey Sigurðardóttir
Hanna Bára Guðjónsdóttir
Ásgerður Gísladóttir
Jónína Pálsdóttir
Elísabet Böðvarsdóttir
Valgerður […]

Sigurður Arnar, Aron Snær og Hulda Clara stóðu sig best GKG kylfinga á Íslandsmótinu í golfi 2019


 
Glæsilegu Íslandsmóti í golfi lauk í gær í Grafarholtinu og sigruðu Guðrún Brá Björgvinsdóttir úr Keili og Guðmundur Ágúst Kristjánsson úr GR. Öll umgjörð var hin glæsilegasta og mótið sýnt í beinni útsendingu á Rúv eins og undanfarin ár. Þetta […]

GKG vann tvöfalt um helgina. Íslandsmeistarar golfklúbba karla og kvenna!

GKG fagnaði Íslandsmeistaratitlinum í 1. deild kvenna. GKG sigraði GR í úrslitaleiknum 4,5 -0,5 og stöðvaði þar með sigurgöngu GR í þessari keppni. GR hafði fagnað þessum titli undanfarin fjögur ár. Keilir endaði í þriðja sæti eftir 3-2 sigur gegn Golfklúbbi Mosfellsbæjar.

Þetta er aðeins í annað sinn sem GKG er […]

Gunnar Árnason fór holu í höggi, og svo aftur!

Gunnar Árnason, fyrrum landsliðsmaður í golfi og blaki er meðal öflugri kylfinga landsins enda í toppformi!

Í holukeppni GKG um miðjan júní náði hann draumahögginu góða á 17. á Leirdalsvelli með smellhittu höggi með 9 járni. Það stefndi allan tímann beint á holu og meðspilari sagðist hafa heyrt boltann smella í […]

Íslandsmót golfklúbba 12 ára og yngri – GKG í öðru sæti

Íslandsmót golfklúbba í aldursflokki 12 ára og yngri lauk í vikunni en þetta var þriðja skipti sem þetta stórskemmtilega mót er haldið. Fyrirkomulag mótsins er að hámark sex sveitir eru í deild og því leiknar fimm sinnum 9 holur. Leikið var eftir tveggja manna Texas scramble fyrirkomulagi að fyrirmynd PGA […]

Hola í höggi í Meistaramóti GKG!

Haraldur Sæmundsen, keppandi í 2. flokki karla gerði sér lítið fyrir og fór holu í höggi á 13. braut á Leirdalsvelli í dag!

Haraldur notaði 4 járn í draumahöggið og sló boltann í léttan hægri sveig, eða með fade eins og sagt er á fagmáli. Boltinn hoppaði tvisvar á flötinni og […]

Úrslit í barna og unglingaflokkum í Meistaramóti GKG

Í gær lauk Meistaramóti GKG í barna- og unglingaflokkum og léku 63 keppendur í þrjá daga í blíðskaparveðri. Margir keppendur náðu flottum árangri og skemmtu sér vonandi vel en mörg þeirra voru að taka þátt í sínu fyrst Meistaramóti.

Verðlaunaafhending og lokahóf var haldið í gær fyrir 12 ára og yngri […]

Go to Top