Kristófer Orri fagnaði Íslandsmeistaratitlinum í holukeppni á Jaðarsvelli
Frá GKG tryggði Kristófer Orri Þórðarson […]
GS Íslandsmeistarar 12 ára og yngri. GKG í öðru sæti en sigraði í Gulu deildinni
Íslandsmót golfklúbba í aldursflokki 12 ára og yngri lauk í dag en þetta var annað skiptið sem þetta stórskemmtilega mót er haldið. Fyrirkomulag mótsins er að hámark sex sveitir eru í deild og því leiknar fimm umferðir á þremur dögum, eða 5 sinnum 9 holur hver umferð. Leikið var eftir […]
Úrslitin úr móti nr. 2 á Mix mótaröðinni
Á fimmtudaginn fór fram annað mótið af fimm í Mix mótaröð byrjenda. Líkt og í fyrsta mótinu var fínasta þátttaka og luku 40 snillingar keppni í íslensku sumarveðri með öllu. Úrslitin eru hér fyrir neðan, og óskum við öllum verðlaunahöfum til hamingju með árangurinn, og öllum keppendum þökkum við fyrir […]
Átta ungir kylfingar frá GKG hófu keppni í dag á Finnish Junior
Átta afrekskylfingar úr GKG hófu keppni í dag á Finnish International Junior Championship mótinu sem haldið er líkt og undanfarin ár á Cooke vellinum í Vierumaki í Finnlandi. Keppt er í flokkum drengja og stúlkna U16 og U14. Um er að ræða 54 holu höggleiksmót sem mun reynast þessum góðu […]
Aron Snær hóf keppni í dag á Evrópumóti áhugakylfinga
Aron Snær Júlíusson, landsliðmaður úr GKG keppir á Evrópumóti áhugakylfinga í Hollandi, en þetta mót er eitt allra sterkasta mótið í heiminum meðal áhugakylfinga. Sigur á mótinu gefur m.a. þátttökurétt á Opna breska meistaramótið.
Ásamt Aroni Snæ keppa Bjarki Pétursson úr GB og Gísli Sveinbergsson úr GK. Mótið hefst á […]
Hulda Clara og Ingvar Andri Íslandsmeistarar unglinga um helgina!
Úrslit í fyrsta Mix mótinu
Í gær fór fram fyrsta mótið af fimm í Mix mótaröð byrjenda. Þátttakan var frábær og luku 48 hetjur keppni við býsna krefjandi aðstæður. Úrslitin eru hér fyrir neðan, og óskum við öllum verðlaunahöfum til hamingju með árangurinn, og öllum keppendum þökkum við fyrir þátttökuna og vonum að allir hafi haft gaman […]
Risastór dagur á morgun í GKG – Annika kemur í heimsókn!
Stelpugolfdagurinn 2018 fer fram sunnudaginn 10. júní milli kl. 14:00 og 17:00 á æfingasvæði Golfklúbbs Kópavogs og Garðabæjar líkt og undanfarin ár.
PGA á Íslandi og Golfsamband Íslands halda uppteknum hætti en í ár mun tífaldur risameistari og einn sigursælasti kylfingur heims, Annika Sörenstam frá Svíþjóð, halda sýnikennslu í Stelpugolfi.
Sýnikennslan fer fram kl. 14-15 […]
Úrval Útsýn mánudagsmótaröðin – staðan eftir tvær umferðir
Annari umferð Úrval Útsýn mánudagsmótaraðarinnar lauk í vikunni og var frábær þátttaka og leikið í fínasta veðri. Alls hafa 125 kylfingar skilað inn gildu skori í mótaröðinni.
Alls eru níu umferðir og gilda þrír bestu hringirnir.
Smellið hér til að skoða stöðuna eftir tvær umferðir í kvennaflokki.









