Hulda Clara og Jóhannes sigruðu í sínum flokkum í Íslandsbankamótaröðinni
María og Jóhannes fögnuðu sigri í flokki 14 ára og yngri
Annað mót tímabilsins á Íslandsbankamótaröð unglinga fór fram um helgina við fínar aðstæður á Korpúlfsstaðavelli. Leiknir voru þrír hringir í elstu flokkunum (17-18 og 19-21 árs) og var mikil spenna í flestum flokkum.
Í strákaflokki 14 ára og yngri var […]


Veðrið var svo sannarlega í aðalhlutverki þegar fyrsta mót ársins á Íslandsbankamótaröð barna og unglinga fór fram á Strandarvelli á Hellu. Keppt var í þremur aldursflokkum hjá stúlkum og fjórum aldursflokkum hjá drengjum.






