Birgir Leifur sigurvegari í Frakklandi á Challenge Tour!
Birgir Leifur Hafþórsson fagnaði sínum fyrsta sigri á Challenge mótaröðinni (Áskorendamótaröðinni) í dag. Sjöfaldi Íslandsmeistarinn úr GKG þurfti ekki að tía boltann upp á lokahringnum því lokaumferðin var felld niður vegna úrkomu.
Birgir var með sjö högga forskot fyrir lokahringinn og stóð því uppi sem sigurvegari. Þetta er í fyrsta sinn […]








