Úrslit eftir Mix mótaröð byrjenda, mót nr. 4
Fjórða mótinu af fimm í Mix mótaröð byrjenda lauk s.l. fimmtudag og tóku 46 krakkar þátt. Úrslitin eru hér fyrir neðan, og óskum við öllum verðlaunahöfum til hamingju með árangurinn, og öllum keppendum þökkum við fyrir þátttökuna og vonum að allir hafi haft gaman af og mæti í næsta mót.
Árangurinn var […]









